Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Gefandi að kafa ofan í illverk annarra

Inga Kristjáns­dótt­ir stalst til að horfa á Sönn ís­lensk saka­mál sem barn. Hún elsk­ar að skrifa, fræða og upp­lýsa og fékk út­rás fyr­ir ástríðu sinni á sönn­um saka­mál­um með því að stofna fyrsta saka­mála­hlað­varp­ið á ís­lensku. Þætt­ir henn­ar, Ill­verk, verða brátt 500 tals­ins og Ingu finnst fátt meira gef­andi en að kafa of­an í ill­verk annarra.

Gefandi að kafa ofan í illverk annarra
Illverk „Sakamál og allt sem er fjarri raunveruleika manns er virkilega áhugavert,“ segir Inga Kristjánsdóttir, stofnandi og stjórnandi sakamálahlaðvarpsins Illverks. Mynd: Heiða Helgadóttir

Inga Kristjánsdóttir, rithöfundur og stjórnandi hlaðvarpsins Illverks, var átta ára þegar sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál hófu göngu sína árið 2001. Hún mátti ekki horfa en man hversu spennt foreldrar hennar voru fyrir þáttunum. „Ég gleymi því aldrei þegar ég lá í rúminu mínu og heyrði stefið frammi, þetta dularfulla, óhugnanlega upphafsstef. Ég var svo forvitin og hlustaði með athygli á frásögn Sigursteins Mássonar, sem segir svo snilldarlega frá,“ segir Inga. 

Það sem mamma hennar og pabbi vissu hins vegar ekki var að þættirnir voru endursýndir daginn eftir, þegar Inga var nýkomin heim úr skólanum en foreldrar hennar enn í vinnunni. „Þá sat ég sem fastast og horfði með mikilli athygli og það má eiginlega segja að ég sitji enn – Sönn íslensk sakamál náðu mér alveg,“ segir Inga. Í dag snýst líf hennar um sönn sakamál, ekki þó íslensk heldur aðallega erlend. Inga stjórnar hlaðvarpinu Illverk þar sem hún fjallar …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Sverrisson skrifaði
    Mjög Ģóðri grein og fróðleg að lesa um þessi mál eins þætti eins sem fjalla mjög viðkvæmu Mál sönn íslensk sakamál
    0
  • Jón Sverrisson skrifaði
    Mjög Ģóðri grein og fróðleg að lesa um þessi mál eins þætti eins sem fjalla mjög viðkvæmu Mál sönn íslensk sakamál
    0
  • Jón Sverrisson skrifaði
    Mjög Ģóðri grein og fróðleg að lesa um þessi mál eins þætti eins sem fjalla mjög viðkvæmu Mál sönn íslensk sakamál
    0
  • Jón Sverrisson skrifaði
    Mjög Ģóðri grein og fróðleg að lesa um þessi mál eins þætti eins sem fjalla mjög viðkvæmu Mál sönn íslensk sakamál
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár