Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Gefandi að kafa ofan í illverk annarra

Inga Kristjáns­dótt­ir stalst til að horfa á Sönn ís­lensk saka­mál sem barn. Hún elsk­ar að skrifa, fræða og upp­lýsa og fékk út­rás fyr­ir ástríðu sinni á sönn­um saka­mál­um með því að stofna fyrsta saka­mála­hlað­varp­ið á ís­lensku. Þætt­ir henn­ar, Ill­verk, verða brátt 500 tals­ins og Ingu finnst fátt meira gef­andi en að kafa of­an í ill­verk annarra.

Gefandi að kafa ofan í illverk annarra
Illverk „Sakamál og allt sem er fjarri raunveruleika manns er virkilega áhugavert,“ segir Inga Kristjánsdóttir, stofnandi og stjórnandi sakamálahlaðvarpsins Illverks. Mynd: Heiða Helgadóttir

Inga Kristjánsdóttir, rithöfundur og stjórnandi hlaðvarpsins Illverks, var átta ára þegar sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál hófu göngu sína árið 2001. Hún mátti ekki horfa en man hversu spennt foreldrar hennar voru fyrir þáttunum. „Ég gleymi því aldrei þegar ég lá í rúminu mínu og heyrði stefið frammi, þetta dularfulla, óhugnanlega upphafsstef. Ég var svo forvitin og hlustaði með athygli á frásögn Sigursteins Mássonar, sem segir svo snilldarlega frá,“ segir Inga. 

Það sem mamma hennar og pabbi vissu hins vegar ekki var að þættirnir voru endursýndir daginn eftir, þegar Inga var nýkomin heim úr skólanum en foreldrar hennar enn í vinnunni. „Þá sat ég sem fastast og horfði með mikilli athygli og það má eiginlega segja að ég sitji enn – Sönn íslensk sakamál náðu mér alveg,“ segir Inga. Í dag snýst líf hennar um sönn sakamál, ekki þó íslensk heldur aðallega erlend. Inga stjórnar hlaðvarpinu Illverk þar sem hún fjallar …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Sverrisson skrifaði
    Mjög Ģóðri grein og fróðleg að lesa um þessi mál eins þætti eins sem fjalla mjög viðkvæmu Mál sönn íslensk sakamál
    0
  • Jón Sverrisson skrifaði
    Mjög Ģóðri grein og fróðleg að lesa um þessi mál eins þætti eins sem fjalla mjög viðkvæmu Mál sönn íslensk sakamál
    0
  • Jón Sverrisson skrifaði
    Mjög Ģóðri grein og fróðleg að lesa um þessi mál eins þætti eins sem fjalla mjög viðkvæmu Mál sönn íslensk sakamál
    0
  • Jón Sverrisson skrifaði
    Mjög Ģóðri grein og fróðleg að lesa um þessi mál eins þætti eins sem fjalla mjög viðkvæmu Mál sönn íslensk sakamál
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár