Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fólkið sem réðst á þinghúsið og fólkið sem reyndi að stöðva árásina

Var árás­in á banda­ríska þing­hús­ið upp­haf nýs póli­tísks veru­leika en ekki enda­lok storma­samr­ar valda­tíð­ar Don­alds Trump? Því er reynt að svara í hlað­varp­inu Will Be Wild.

Fólkið sem réðst á þinghúsið og fólkið sem reyndi að stöðva árásina
Óeirðaseggir Í hlaðvarpinu Will Be Wild er rætt við fólkið sem tók þátt í árásinni á bandaríska þinghúsið 6. janúar 2021 en líka fólkið sem reyndi að stöðva hana. Mynd: EPA

Þann 6. janúar 2020 réðst æstur hópur fólks, fyrir áeggjan Donalds Trump sem þá bjó sig undir að láta af embætti forseta, inn í bandaríska þinghúsið, meðal annars til að koma í veg fyrir embættistöku Joe Biden sem Bandaríkjaforseta. Þótt rúm tvö ár séu liðin frá árásinni er margt enn óuppgert þegar kemur að henni, jafnvel þó búið sé að kveða upp fyrstu dómana yfir þeim sem tóku þátt í árásinni.

Í hlaðvarpinu Will Be Wild kafa Andrea Bernstein og Ilya Marritz ofan í öflin og ástæðurnar sem leiddu til árásarinnar og hvað gerist næst. Var árásin mögulega upphaf að einhverju en ekki endalokin á stormasamri embættistíð Trumps?

Viðmælendurnir eru fjölbreyttir, allt frá táningi, sem óttaðist mögulega ofbeldisfull áform föður síns, til fólks sem tók virkan þátt í árásinni. Bernstein og Marritz fara yfir atburðarásina sem leiddi til árásarinnar en yfirferðinni lýkur ekki þar heldur velta þau …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hlaðvarpið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár