Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1031. spurningaþraut: Hver bað hvern að drepa hvern?

1031. spurningaþraut: Hver bað hvern að drepa hvern?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir persónan sem Ólafía Hrönn er að leika þarna?

***

Aðalspurningar:

1.  Ein vinsælasta kvikmyndin 1970 var rómantísk mynd sem fjallaði um ástfangið ungt fólk sem Ryan O'Neil og Ali MacGraw léku. Þau giftast en stúlkan reynist svo dauðvona úr hvítblæði. Hvað hét þessi hjartnæma ástarsaga?

2.  Fimmtíu árum síðar var mjög vinsæl ekki síður hjartnæm mynd þótt á annan hátt væri. Þar léku þær Saoirse Ronan, Emma Watson, Florence Pugh og Eliza Scanlen March-systurnar fjórar sem þurfa að takast á við hitt og þetta í lífinu. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin 2020 en hvað hét hún? 

3.  Hvaða orð þýðir skraut en má líka nota (með svolítilli viðbót) yfir algengar grastegundir?

4.  Hvaða stjörnumerki er að ganga í garð þessa dagana í dýrahringnum?

5.  Í hvaða landi er Netanyahu forsætisráðherra?

6.  Einu sinni gerðist það að Símon knútur bað Árna beisk að drepa mann. Árni beiskur gerði það, þótt maðurinn bæði sér vægðar. Hvern drap Árni beiskur?

7.  Í hvaða hljómsveit léku og sungu hinir ósamlyndu Gallagher-bræður?

8.  Hvaða lið varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna síðastliðið vor?

9.  En hvaða lið vann í karlaflokki?

10.  Þann 13. nóvember síðastliðinn tryggði fótboltaliðið Palmeiras sér sigur í meistarakeppni karla í heimalandi sínu og var það í 11. sinn sem Palmeiras varð meistari. En í hvaða landi?

***

Seinni aukaspurning:

Borð hvaða spils er að sjá á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Love Story.

2.  Little Women.

3.  Punt.

4.  Fiskarnir.

5.  Ísrael.

6.  Snorra Sturluson.

7.  Oasis.

8.  Njarðvík.

9.  Valur.

10.  Brasilíu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Ólafía Hrönn að leika lögreglukonuna Elínborgu í myndinni Mýrin eftir sögu Arnaldar Indriðasonar.

Á neðri myndinni má sjá hið japanska Go.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár