Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1031. spurningaþraut: Hver bað hvern að drepa hvern?

1031. spurningaþraut: Hver bað hvern að drepa hvern?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir persónan sem Ólafía Hrönn er að leika þarna?

***

Aðalspurningar:

1.  Ein vinsælasta kvikmyndin 1970 var rómantísk mynd sem fjallaði um ástfangið ungt fólk sem Ryan O'Neil og Ali MacGraw léku. Þau giftast en stúlkan reynist svo dauðvona úr hvítblæði. Hvað hét þessi hjartnæma ástarsaga?

2.  Fimmtíu árum síðar var mjög vinsæl ekki síður hjartnæm mynd þótt á annan hátt væri. Þar léku þær Saoirse Ronan, Emma Watson, Florence Pugh og Eliza Scanlen March-systurnar fjórar sem þurfa að takast á við hitt og þetta í lífinu. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin 2020 en hvað hét hún? 

3.  Hvaða orð þýðir skraut en má líka nota (með svolítilli viðbót) yfir algengar grastegundir?

4.  Hvaða stjörnumerki er að ganga í garð þessa dagana í dýrahringnum?

5.  Í hvaða landi er Netanyahu forsætisráðherra?

6.  Einu sinni gerðist það að Símon knútur bað Árna beisk að drepa mann. Árni beiskur gerði það, þótt maðurinn bæði sér vægðar. Hvern drap Árni beiskur?

7.  Í hvaða hljómsveit léku og sungu hinir ósamlyndu Gallagher-bræður?

8.  Hvaða lið varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna síðastliðið vor?

9.  En hvaða lið vann í karlaflokki?

10.  Þann 13. nóvember síðastliðinn tryggði fótboltaliðið Palmeiras sér sigur í meistarakeppni karla í heimalandi sínu og var það í 11. sinn sem Palmeiras varð meistari. En í hvaða landi?

***

Seinni aukaspurning:

Borð hvaða spils er að sjá á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Love Story.

2.  Little Women.

3.  Punt.

4.  Fiskarnir.

5.  Ísrael.

6.  Snorra Sturluson.

7.  Oasis.

8.  Njarðvík.

9.  Valur.

10.  Brasilíu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Ólafía Hrönn að leika lögreglukonuna Elínborgu í myndinni Mýrin eftir sögu Arnaldar Indriðasonar.

Á neðri myndinni má sjá hið japanska Go.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár