Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1028. spurningaþraut: Tilgangslaus barátta við ímyndaðan óvin

1028. spurningaþraut: Tilgangslaus barátta við ímyndaðan óvin

Fyrri aukaspurning:

Hvað heita þessar filmstjörnur? Hafa verður nöfnin á þeim báðum rétt, annars fæst ekkert stig.

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er spyrill í Gettu betur þetta árið?

2.  Afar fáar konur hafa komist til raunverulegra valda í Kína mjög lengi. Um tíma á seinni hluta 20. var Jiang Qing þó í hópi helsta valdafólks í landinu. Í krafti hvers komst hún upphaflega til áhrifa?

3.  Jiang Qing heyrði til hópi sem virtist um tíma þess albúinn að ná öllum helstu völdum í landinu stóra. Hvað var hópurinn kallaður?

4.  Hvaða heitir höfuðborgin í Nepal?

5.  Hjónin Roy og Gaye Raymond stofnuðu búð í Palo Alto í Kaliforníu 1977. Búðin var helguð tilteknum varningi og gekk strax vel. Árið 1982 voru búðirnar orðnar fimm og þá seldu hjónin fyrirtækið Leslie nokkrum Wexner. Óhætt er að segja að hann hafi sigrað heiminn með búðakeðjunni og nú eru meira en 1.000 búðir bara í Bandaríkjunum og fjöldinn allur víða um veröld. Wexner hefur hins vegar sætt vaxandi gagnrýni fyrir stjórnarhætti sína, ekki síst gagnvart konum sem þykir sérlega slæmt af því langstærstur hluti viðskiptavina eru konur. Hvað heitir búðakeðjan?

6.  Hversu löng var sprungan sem Skaftáreldar komu úr 1783? Var hún 2,5 kílómetrar, 5 kílómetrar, 7,5 kílómetrar, 10 kílómetrar, 15 kílómetrar, 20 kílómetrar eða 25 kílómetrar?

7.  Hver skrifaði skáldsöguna um Don Kíkóta?

8.  Frá þeirri sögu er runnin ein frægasta táknmynd bókmenntanna um tilganslausa baráttu við ímyndaðan óvin. Hver er sú táknmynd?

9.  Alex Jones, Graham Coxon og Dave Rowntree stofnuðu hljómsveit árið 1988. Þeir eru enn í hljómsveitinni, ásamt reyndar fjórða karlinum og þeim frægasta. Hvað heitir hljómsveitin.

10.  Og hvað heitir þá kunningi okkar, fjórði hljómsveitarkarlinn?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi eyjaklasi? Til fróðleiks má skjóta því að höfuðborg eyjaklasans (Malé, 143.000 íbúar) má sjá þarna.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kristjana Arnarsdóttir.

2.  Hún var eiginkona Maós formanns.

3.  Fjórmenningaklíkan, Gang of Four.

4.  Katmandú.

5.  Victoria's Secret.

6.  25 kílómetrar.

7.  Cervantes.

8.  Barátta Don Kíkóta við vindmyllurnar.

9.  Blur.

10.  Damon Albarn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á neðri myndinni eru Julia Roberts og George Clooney.

Á neðra skjáskotinu eru Maldíva-eyjar í Indlandshafi. 

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár