Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1028. spurningaþraut: Tilgangslaus barátta við ímyndaðan óvin

1028. spurningaþraut: Tilgangslaus barátta við ímyndaðan óvin

Fyrri aukaspurning:

Hvað heita þessar filmstjörnur? Hafa verður nöfnin á þeim báðum rétt, annars fæst ekkert stig.

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er spyrill í Gettu betur þetta árið?

2.  Afar fáar konur hafa komist til raunverulegra valda í Kína mjög lengi. Um tíma á seinni hluta 20. var Jiang Qing þó í hópi helsta valdafólks í landinu. Í krafti hvers komst hún upphaflega til áhrifa?

3.  Jiang Qing heyrði til hópi sem virtist um tíma þess albúinn að ná öllum helstu völdum í landinu stóra. Hvað var hópurinn kallaður?

4.  Hvaða heitir höfuðborgin í Nepal?

5.  Hjónin Roy og Gaye Raymond stofnuðu búð í Palo Alto í Kaliforníu 1977. Búðin var helguð tilteknum varningi og gekk strax vel. Árið 1982 voru búðirnar orðnar fimm og þá seldu hjónin fyrirtækið Leslie nokkrum Wexner. Óhætt er að segja að hann hafi sigrað heiminn með búðakeðjunni og nú eru meira en 1.000 búðir bara í Bandaríkjunum og fjöldinn allur víða um veröld. Wexner hefur hins vegar sætt vaxandi gagnrýni fyrir stjórnarhætti sína, ekki síst gagnvart konum sem þykir sérlega slæmt af því langstærstur hluti viðskiptavina eru konur. Hvað heitir búðakeðjan?

6.  Hversu löng var sprungan sem Skaftáreldar komu úr 1783? Var hún 2,5 kílómetrar, 5 kílómetrar, 7,5 kílómetrar, 10 kílómetrar, 15 kílómetrar, 20 kílómetrar eða 25 kílómetrar?

7.  Hver skrifaði skáldsöguna um Don Kíkóta?

8.  Frá þeirri sögu er runnin ein frægasta táknmynd bókmenntanna um tilganslausa baráttu við ímyndaðan óvin. Hver er sú táknmynd?

9.  Alex Jones, Graham Coxon og Dave Rowntree stofnuðu hljómsveit árið 1988. Þeir eru enn í hljómsveitinni, ásamt reyndar fjórða karlinum og þeim frægasta. Hvað heitir hljómsveitin.

10.  Og hvað heitir þá kunningi okkar, fjórði hljómsveitarkarlinn?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi eyjaklasi? Til fróðleiks má skjóta því að höfuðborg eyjaklasans (Malé, 143.000 íbúar) má sjá þarna.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kristjana Arnarsdóttir.

2.  Hún var eiginkona Maós formanns.

3.  Fjórmenningaklíkan, Gang of Four.

4.  Katmandú.

5.  Victoria's Secret.

6.  25 kílómetrar.

7.  Cervantes.

8.  Barátta Don Kíkóta við vindmyllurnar.

9.  Blur.

10.  Damon Albarn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á neðri myndinni eru Julia Roberts og George Clooney.

Á neðra skjáskotinu eru Maldíva-eyjar í Indlandshafi. 

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Aðalsteinn Kjartansson
6
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár