Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1026. spurningaþraut: Hvar vex stærsta blóm í heimi?

1026. spurningaþraut: Hvar vex stærsta blóm í heimi?

Fyrri aukaspurning:

Í hvaða landi er þessi mynd tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Montgolfier-bræðurnir í Frakklandi þróuðu á 18. öld ákveðið fyrirbæri fyrstir allra. Hvað var það?

2.  Hvað nefndist höllin þar sem Rússakeisarar höfðu aðalaðsetur 1732-1917?

3.  Yangon (áður skrifað Rangún) var höfuðborg í ríki einu þar til árið 2006 þegar ríkisstjórn landsins flutti höfuðborgina til Naypyidaw. Hvaða land er hér um að ræða?

4.  Bandaríski íþróttamaðurinn Tom Brady settist á dögunum í helgan stein. Hvaða íþrótt stundaði hann?

5.  Fyrir hvaða kjördæmi situr Jón Gunnarsson á þingi?

6.  Sif Sigmarsdóttir er rithöfundur og pistlahöfundur. Hvar birtast pistlar hennar?

7.  Norræna gyðjan Sif var fræg fyrir ákveðið útlitseinkenni sem þótti sérlega glæsilegt. Hvað var það?

8.  Sif átti eiginmann í goðheimum og var hann einn kröftugasti karlguðinn. Hann hét ... hvað?

9.  „Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla í ...“ söng Ómar Ragnarsson á sínum tíma. En í hverju var Grýla?

10.  Stærsta blóm í heimi er heill metri í þvermál og heitir Rafflesia. Jurtin sú vex nær eingöngu á nokkrum stórum eyjum tiltekins ríkisins. Hvaða ríki er það?

***

Seinni aukaspurning:

Þessi kona sótti okkur heim á dögunum. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Loftbelgir

2.  Vetrarhöllin.

3.  Míanmar eða Búrma.

4.  Amerískan fótbolta.

5.  Suðvestur.

6.  Fréttablaðinu.

7.  Hárið.

8.  Þór.

9.  Gamla hellinum.

10.  Indónesíu.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin sýnir goshverinn Old Faithful sem er í Bandaríkjunum.

Á neðri mydninni er fiðluleikarinn Anne-Sophie Mutter.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár