Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Eitt þekktasta nafn evrópsku sviðslistasenunnar

Salka Guð­munds­dótt­ir skrif­ar um áhrif Berlín­ar­leik­húss­ins á Ís­landi og þýska leik­hús­skáld­ið Marius von Mayen­burg sem er höf­und­ur þriggja verka í þrí­leik sem er á fjöl­un­um í vet­ur í Þjóð­leik­hús­inu.

Eitt þekktasta nafn evrópsku sviðslistasenunnar

Það verður að teljast til stórtíðinda í íslenskum sviðslistum að Þjóðleikhúsið skuli á þessu leikári og því næsta hafa á dagskrá sinni glænýjan þríleik eftir þýska leikhúslistamanninn Marius von Mayenburg. Þríleikurinn samanstendur af verkunum Ellen B., Ex og Egal en fyrstnefnda verkið var nýlega heimsfrumsýnt hér á landi í leikstjórn Benedicts Andrews. Benedict, sem hefur áður sett upp nokkur af leikritum skáldsins, leikstýrir fyrri verkunum tveimur en Marius von Mayenburg mun sjálfur loka þríleiknum með uppsetningu á Egal næsta vetur. Þrátt fyrir að hérlendis hafi einungis fjögur af verkum leikskáldsins áður verið sett á svið teygja áhrif hans, Schaubühne-leikhússins og Berlínarsenunnar sig víða um íslenskar sviðslistir.

Marius von Mayenburg hefur verið eitt þekktasta nafn evrópsku sviðslistasenunnar um langa hríð. Hann sló í gegn undir lok síðustu aldar með verkinu Feuergesicht, sem flutt var í Útvarpsleikhúsinu undir nafninu Eldfés. Árið 1999 gekk Marius til liðs við Schaubühne, eitt helsta leikhús Þjóðverja, …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár