Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hverjar verða áherslur ráðamanna og stjórnmálafólks í dýrtíðinni framundan?

Eft­ir ný­y­f­ir­staðna nefnd­ar­viku hefst fyrsti þing­fund­ur árs­ins klukk­an 15 í dag. Ým­is­legt verð­ur á dag­skrá þings­ins og hafa þing­menn og ráð­herr­ar í nógu að snú­ast á næst­unni. Heim­ild­in hafði sam­band við for­sæt­is­ráð­herra og for­ystu­fólk í stjórn­ar­and­stöð­unni til að taka púls­inn á því sem koma skal á næstu mán­uð­um á Al­þingi Ís­lend­inga.

Hverjar verða áherslur ráðamanna og stjórnmálafólks í dýrtíðinni framundan?

Hækkandi verð, verðbólga og vaxtahækkanir eru ofarlega í huga landans um þessar mundir og mun fyrsti þingfundur eftir jólafrí hefjast seinni partinn í dag. Á dagskrá er óundirbúinn fyrirspurnatími og önnur umræða umdeilds útlendingafrumvarps Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra.

En hvað er framundan næstu vikur og mánuði; hverjar verða áherslur ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar á komandi þingi? Hafa stjórnmálin einhverjar lausnir í því árferði sem nú er? Heimildin kannaði málið. 

Fjármálaáætlun til næstu fimm ára „vekur alltaf athygli“

Í skriflegu svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til Heimildarinnar þegar hún er spurð út í áherslumál ríkisstjórnarinnar kemur fram að á þessu þingi séu til meðferðar nokkur mál sem ekki kláruðust á haustþingi, þar á meðal endurskoðuð þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland sem hún lagði fram í haust. Þá muni forsætisráðherra jafnframt leggja fram þingsályktunartillögu um aðgerðir gegn hatursorðræðu.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.

„Fjármálaáætlun til næstu fimm ára vekur alltaf athygli en hún verður …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár