Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hverjar verða áherslur ráðamanna og stjórnmálafólks í dýrtíðinni framundan?

Eft­ir ný­y­f­ir­staðna nefnd­ar­viku hefst fyrsti þing­fund­ur árs­ins klukk­an 15 í dag. Ým­is­legt verð­ur á dag­skrá þings­ins og hafa þing­menn og ráð­herr­ar í nógu að snú­ast á næst­unni. Heim­ild­in hafði sam­band við for­sæt­is­ráð­herra og for­ystu­fólk í stjórn­ar­and­stöð­unni til að taka púls­inn á því sem koma skal á næstu mán­uð­um á Al­þingi Ís­lend­inga.

Hverjar verða áherslur ráðamanna og stjórnmálafólks í dýrtíðinni framundan?

Hækkandi verð, verðbólga og vaxtahækkanir eru ofarlega í huga landans um þessar mundir og mun fyrsti þingfundur eftir jólafrí hefjast seinni partinn í dag. Á dagskrá er óundirbúinn fyrirspurnatími og önnur umræða umdeilds útlendingafrumvarps Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra.

En hvað er framundan næstu vikur og mánuði; hverjar verða áherslur ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar á komandi þingi? Hafa stjórnmálin einhverjar lausnir í því árferði sem nú er? Heimildin kannaði málið. 

Fjármálaáætlun til næstu fimm ára „vekur alltaf athygli“

Í skriflegu svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til Heimildarinnar þegar hún er spurð út í áherslumál ríkisstjórnarinnar kemur fram að á þessu þingi séu til meðferðar nokkur mál sem ekki kláruðust á haustþingi, þar á meðal endurskoðuð þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland sem hún lagði fram í haust. Þá muni forsætisráðherra jafnframt leggja fram þingsályktunartillögu um aðgerðir gegn hatursorðræðu.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.

„Fjármálaáætlun til næstu fimm ára vekur alltaf athygli en hún verður …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár