Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína

Ís­lenska rík­ið hef­ur sam­þykkt hátt í 150 millj­óna króna styrk­beiðn­ir til fyr­ir­tæk­is Mata-systkin­anna. Á sama tíma­bili hafa systkin­in greitt sér sömu upp­hæð í arð út úr fyr­ir­tæk­inu. Styrk­veit­ing­arn­ar áttu að hjálpa svína­rækt systkin­anna að bæta að­bún­að á búi sínu.

Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína

Haustið 2015 vöktu myndir og frásagnir af eftirliti Matvælastofnunar með svínarækt hörð viðbrögð, en í umfjöllun RÚV um málið kom fram að allt að önnur hver gylta á svínabúum landsins reyndist vera með legusár. Ástæðan var rakin til þess að hér á landi tíðkaðist enn að geyma gylturnar á þröngum básum, þar sem þær gátu í mörgum tilfellum ekki staðið uppréttar. Búið var að banna slíka bása löngu fyrr á Norðurlöndunum. Raunar líka hér á landi, því blátt bann hafði verið við því að geyma gyltur á básum í að verða tvö ár, þegar fjallað var um málið í fjölmiðlum. 

Fengu áratug og styrk

Svínaræktendum hafði, þrátt fyrir löggjöfina, verið gefinn heill áratugur til að aðlaga sig að reglunum, sem munu því ekki öðlast gildi fyrr en árið 2025. Engu að síður kom sú krafa fljótlega upp að ríkið tæki þátt í að styrkja dýrar breytingar á húsum svínabænda til …

Kjósa
41
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þórlaug Ágústsdóttir skrifaði
    Hér sést úr hverju ráðherra er gerð - hún svarar ekki einusinni spurningunni. Ég reikna með að Heimildin muni ganga á eftir svörum. Þetta er ekki boðlegt.
    0
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þetta er til skamar og svipta a Svinabu a Islandi öllum stirkjum og 50% TOLLVERND
    Þetta er ekki Landbunaður. Heldur Verksmiðju Svinaeækt. Kvitflibba Firar græða i Massavis.
    0
  • Hjalti Sæmundsson skrifaði
    Skuggalegir karektarar. Þeim virðist leyfast allt í boði VG og Sjálfstæðisflokksins með góðu samþykki Framsóknar. Þetta getur ekki endað með öðru en ósköpum.
    1
  • Bergljót Davíðsdóttir skrifaði
    Hvers vegna í andsk ... láta blaðamenn ráðherra komast upp með að svara ekki spurningum. Þetta er ömurlegra að lesa en að ég geri túlkað með orðum; já vegna þess að ég er svo reið Það er kominn tími til að almenningur fari að rísa upp og mynda hóp dýravina sem fer af stað til aððgerða. Hve mörg eru þau tilvik sem bændur og framleiðendur láta búfénað kveljast á meðan þeir raka saman gulli í eigin vasa? Fjölmiðlar þurfa að vakta betur og leggja áherslu á að upplýsa lesendur og láta stjórnvöld alls ekki komast upp með að hunsa spurningar. Þvílíkt bananalýðveldi er það sem við búum í og það breytir .því enginn nema við sjálf.
    1
  • Gunnlaugur Sigurðsson skrifaði
    Þjófnaður á skattfé almennings og ætti að vera refsivert sem slíkt!
    0
  • HJF
    Heinz Joachim Fischer skrifaði
    Er svona ekki HHG/ voodoo hagfræði ?
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Hvað er málið? Má ekki til sanns vegar færa að peningarnir hafi verið notaðir í þágu svína?
    4
  • Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt skrifaði
    Þetta er þjófnaður um hábjartan daginn. Fjárfestar og fjáfestingafélög leika sér með lausan hala um ríkisjötuna. Skaffa sér sjálf á garðann 🥵
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár