Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína

Ís­lenska rík­ið hef­ur sam­þykkt hátt í 150 millj­óna króna styrk­beiðn­ir til fyr­ir­tæk­is Mata-systkin­anna. Á sama tíma­bili hafa systkin­in greitt sér sömu upp­hæð í arð út úr fyr­ir­tæk­inu. Styrk­veit­ing­arn­ar áttu að hjálpa svína­rækt systkin­anna að bæta að­bún­að á búi sínu.

Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína

Haustið 2015 vöktu myndir og frásagnir af eftirliti Matvælastofnunar með svínarækt hörð viðbrögð, en í umfjöllun RÚV um málið kom fram að allt að önnur hver gylta á svínabúum landsins reyndist vera með legusár. Ástæðan var rakin til þess að hér á landi tíðkaðist enn að geyma gylturnar á þröngum básum, þar sem þær gátu í mörgum tilfellum ekki staðið uppréttar. Búið var að banna slíka bása löngu fyrr á Norðurlöndunum. Raunar líka hér á landi, því blátt bann hafði verið við því að geyma gyltur á básum í að verða tvö ár, þegar fjallað var um málið í fjölmiðlum. 

Fengu áratug og styrk

Svínaræktendum hafði, þrátt fyrir löggjöfina, verið gefinn heill áratugur til að aðlaga sig að reglunum, sem munu því ekki öðlast gildi fyrr en árið 2025. Engu að síður kom sú krafa fljótlega upp að ríkið tæki þátt í að styrkja dýrar breytingar á húsum svínabænda til …

Kjósa
41
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þórlaug Ágústsdóttir skrifaði
    Hér sést úr hverju ráðherra er gerð - hún svarar ekki einusinni spurningunni. Ég reikna með að Heimildin muni ganga á eftir svörum. Þetta er ekki boðlegt.
    0
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þetta er til skamar og svipta a Svinabu a Islandi öllum stirkjum og 50% TOLLVERND
    Þetta er ekki Landbunaður. Heldur Verksmiðju Svinaeækt. Kvitflibba Firar græða i Massavis.
    0
  • Hjalti Sæmundsson skrifaði
    Skuggalegir karektarar. Þeim virðist leyfast allt í boði VG og Sjálfstæðisflokksins með góðu samþykki Framsóknar. Þetta getur ekki endað með öðru en ósköpum.
    1
  • Bergljót Davíðsdóttir skrifaði
    Hvers vegna í andsk ... láta blaðamenn ráðherra komast upp með að svara ekki spurningum. Þetta er ömurlegra að lesa en að ég geri túlkað með orðum; já vegna þess að ég er svo reið Það er kominn tími til að almenningur fari að rísa upp og mynda hóp dýravina sem fer af stað til aððgerða. Hve mörg eru þau tilvik sem bændur og framleiðendur láta búfénað kveljast á meðan þeir raka saman gulli í eigin vasa? Fjölmiðlar þurfa að vakta betur og leggja áherslu á að upplýsa lesendur og láta stjórnvöld alls ekki komast upp með að hunsa spurningar. Þvílíkt bananalýðveldi er það sem við búum í og það breytir .því enginn nema við sjálf.
    1
  • Gunnlaugur Sigurðsson skrifaði
    Þjófnaður á skattfé almennings og ætti að vera refsivert sem slíkt!
    0
  • HJF
    Heinz Joachim Fischer skrifaði
    Er svona ekki HHG/ voodoo hagfræði ?
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Hvað er málið? Má ekki til sanns vegar færa að peningarnir hafi verið notaðir í þágu svína?
    4
  • Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt skrifaði
    Þetta er þjófnaður um hábjartan daginn. Fjárfestar og fjáfestingafélög leika sér með lausan hala um ríkisjötuna. Skaffa sér sjálf á garðann 🥵
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
5
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
5
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár