Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína

Ís­lenska rík­ið hef­ur sam­þykkt hátt í 150 millj­óna króna styrk­beiðn­ir til fyr­ir­tæk­is Mata-systkin­anna. Á sama tíma­bili hafa systkin­in greitt sér sömu upp­hæð í arð út úr fyr­ir­tæk­inu. Styrk­veit­ing­arn­ar áttu að hjálpa svína­rækt systkin­anna að bæta að­bún­að á búi sínu.

Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína

Haustið 2015 vöktu myndir og frásagnir af eftirliti Matvælastofnunar með svínarækt hörð viðbrögð, en í umfjöllun RÚV um málið kom fram að allt að önnur hver gylta á svínabúum landsins reyndist vera með legusár. Ástæðan var rakin til þess að hér á landi tíðkaðist enn að geyma gylturnar á þröngum básum, þar sem þær gátu í mörgum tilfellum ekki staðið uppréttar. Búið var að banna slíka bása löngu fyrr á Norðurlöndunum. Raunar líka hér á landi, því blátt bann hafði verið við því að geyma gyltur á básum í að verða tvö ár, þegar fjallað var um málið í fjölmiðlum. 

Fengu áratug og styrk

Svínaræktendum hafði, þrátt fyrir löggjöfina, verið gefinn heill áratugur til að aðlaga sig að reglunum, sem munu því ekki öðlast gildi fyrr en árið 2025. Engu að síður kom sú krafa fljótlega upp að ríkið tæki þátt í að styrkja dýrar breytingar á húsum svínabænda til …

Kjósa
41
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þórlaug Ágústsdóttir skrifaði
    Hér sést úr hverju ráðherra er gerð - hún svarar ekki einusinni spurningunni. Ég reikna með að Heimildin muni ganga á eftir svörum. Þetta er ekki boðlegt.
    0
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þetta er til skamar og svipta a Svinabu a Islandi öllum stirkjum og 50% TOLLVERND
    Þetta er ekki Landbunaður. Heldur Verksmiðju Svinaeækt. Kvitflibba Firar græða i Massavis.
    0
  • Hjalti Sæmundsson skrifaði
    Skuggalegir karektarar. Þeim virðist leyfast allt í boði VG og Sjálfstæðisflokksins með góðu samþykki Framsóknar. Þetta getur ekki endað með öðru en ósköpum.
    1
  • Bergljót Davíðsdóttir skrifaði
    Hvers vegna í andsk ... láta blaðamenn ráðherra komast upp með að svara ekki spurningum. Þetta er ömurlegra að lesa en að ég geri túlkað með orðum; já vegna þess að ég er svo reið Það er kominn tími til að almenningur fari að rísa upp og mynda hóp dýravina sem fer af stað til aððgerða. Hve mörg eru þau tilvik sem bændur og framleiðendur láta búfénað kveljast á meðan þeir raka saman gulli í eigin vasa? Fjölmiðlar þurfa að vakta betur og leggja áherslu á að upplýsa lesendur og láta stjórnvöld alls ekki komast upp með að hunsa spurningar. Þvílíkt bananalýðveldi er það sem við búum í og það breytir .því enginn nema við sjálf.
    1
  • Gunnlaugur Sigurðsson skrifaði
    Þjófnaður á skattfé almennings og ætti að vera refsivert sem slíkt!
    0
  • HJF
    Heinz Joachim Fischer skrifaði
    Er svona ekki HHG/ voodoo hagfræði ?
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Hvað er málið? Má ekki til sanns vegar færa að peningarnir hafi verið notaðir í þágu svína?
    4
  • Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt skrifaði
    Þetta er þjófnaður um hábjartan daginn. Fjárfestar og fjáfestingafélög leika sér með lausan hala um ríkisjötuna. Skaffa sér sjálf á garðann 🥵
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
2
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
3
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár