Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína

Ís­lenska rík­ið hef­ur sam­þykkt hátt í 150 millj­óna króna styrk­beiðn­ir til fyr­ir­tæk­is Mata-systkin­anna. Á sama tíma­bili hafa systkin­in greitt sér sömu upp­hæð í arð út úr fyr­ir­tæk­inu. Styrk­veit­ing­arn­ar áttu að hjálpa svína­rækt systkin­anna að bæta að­bún­að á búi sínu.

Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína

Haustið 2015 vöktu myndir og frásagnir af eftirliti Matvælastofnunar með svínarækt hörð viðbrögð, en í umfjöllun RÚV um málið kom fram að allt að önnur hver gylta á svínabúum landsins reyndist vera með legusár. Ástæðan var rakin til þess að hér á landi tíðkaðist enn að geyma gylturnar á þröngum básum, þar sem þær gátu í mörgum tilfellum ekki staðið uppréttar. Búið var að banna slíka bása löngu fyrr á Norðurlöndunum. Raunar líka hér á landi, því blátt bann hafði verið við því að geyma gyltur á básum í að verða tvö ár, þegar fjallað var um málið í fjölmiðlum. 

Fengu áratug og styrk

Svínaræktendum hafði, þrátt fyrir löggjöfina, verið gefinn heill áratugur til að aðlaga sig að reglunum, sem munu því ekki öðlast gildi fyrr en árið 2025. Engu að síður kom sú krafa fljótlega upp að ríkið tæki þátt í að styrkja dýrar breytingar á húsum svínabænda til …

Kjósa
41
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þórlaug Ágústsdóttir skrifaði
    Hér sést úr hverju ráðherra er gerð - hún svarar ekki einusinni spurningunni. Ég reikna með að Heimildin muni ganga á eftir svörum. Þetta er ekki boðlegt.
    0
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þetta er til skamar og svipta a Svinabu a Islandi öllum stirkjum og 50% TOLLVERND
    Þetta er ekki Landbunaður. Heldur Verksmiðju Svinaeækt. Kvitflibba Firar græða i Massavis.
    0
  • Hjalti Sæmundsson skrifaði
    Skuggalegir karektarar. Þeim virðist leyfast allt í boði VG og Sjálfstæðisflokksins með góðu samþykki Framsóknar. Þetta getur ekki endað með öðru en ósköpum.
    1
  • Bergljót Davíðsdóttir skrifaði
    Hvers vegna í andsk ... láta blaðamenn ráðherra komast upp með að svara ekki spurningum. Þetta er ömurlegra að lesa en að ég geri túlkað með orðum; já vegna þess að ég er svo reið Það er kominn tími til að almenningur fari að rísa upp og mynda hóp dýravina sem fer af stað til aððgerða. Hve mörg eru þau tilvik sem bændur og framleiðendur láta búfénað kveljast á meðan þeir raka saman gulli í eigin vasa? Fjölmiðlar þurfa að vakta betur og leggja áherslu á að upplýsa lesendur og láta stjórnvöld alls ekki komast upp með að hunsa spurningar. Þvílíkt bananalýðveldi er það sem við búum í og það breytir .því enginn nema við sjálf.
    1
  • Gunnlaugur Sigurðsson skrifaði
    Þjófnaður á skattfé almennings og ætti að vera refsivert sem slíkt!
    0
  • HJF
    Heinz Joachim Fischer skrifaði
    Er svona ekki HHG/ voodoo hagfræði ?
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Hvað er málið? Má ekki til sanns vegar færa að peningarnir hafi verið notaðir í þágu svína?
    4
  • Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt skrifaði
    Þetta er þjófnaður um hábjartan daginn. Fjárfestar og fjáfestingafélög leika sér með lausan hala um ríkisjötuna. Skaffa sér sjálf á garðann 🥵
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu