Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Samherji og tengd félög hafa greitt um hálfan milljarð vegna skattamála

Sam­herja­sam­stæð­an hef­ur geng­ist við því að hafa ekki greitt skatta á Ís­landi sem áttu að renna í rík­is­sjóð. Með því að und­ir­gang­ast sátt um að end­ur­greiða skatta­skuld­ina ásamt álagi og drátt­ar­vöxt­um er skatta­máli Sam­herja lok­ið. Rann­sókn hér­aðssak­sókn­ara á öðr­um lög­brot­um er þó enn í full­um gangi.

Samherji og tengd félög hafa greitt um hálfan milljarð vegna skattamála
Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja. Mynd: Davíð Þór

Samherji hf. og tengd félög hafa gengist við því að hafa ekki greitt skatta í samræmi við lög og reglur vegna félaga í eigu samstæðunnar erlendis. Samstæðan taldi fram tekjur sínar að nýju og greiddi allt það sem Skatturinn gerði kröfu um að hún myndi greiða. Þegar með er talin greiðsla vegna vangoldinna skatta sem barst í fyrra frá Færeyjum, og átti lögum samkvæmt að greiðast á Íslandi, hefur Samherjasamstæðan greitt nálægt hálfum milljarði króna til íslenskra skattayfirvalda vegna vangoldinna skatta og álags á einu ári. Þá á eftir að reikna dráttarvexti á skuldina, en hluti hennar er frá árinu 2012. Samherji gerði ekki ágreining um neitt þeirra atriða sem skattayfirvöld töldu að fælu í sér skattasniðgöngu. Stundin hafði í nóvember greint frá því hverjar kröfur Skattsins á hendur Samherja væru.

Nokkur mál

Greiðslurnar skiptast þannig að Samherji hf. greiddi 60 milljónir króna í viðbótarskatta vegna þess að félagið stóð …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár