Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Samherji og tengd félög hafa greitt um hálfan milljarð vegna skattamála

Sam­herja­sam­stæð­an hef­ur geng­ist við því að hafa ekki greitt skatta á Ís­landi sem áttu að renna í rík­is­sjóð. Með því að und­ir­gang­ast sátt um að end­ur­greiða skatta­skuld­ina ásamt álagi og drátt­ar­vöxt­um er skatta­máli Sam­herja lok­ið. Rann­sókn hér­aðssak­sókn­ara á öðr­um lög­brot­um er þó enn í full­um gangi.

Samherji og tengd félög hafa greitt um hálfan milljarð vegna skattamála
Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja. Mynd: Davíð Þór

Samherji hf. og tengd félög hafa gengist við því að hafa ekki greitt skatta í samræmi við lög og reglur vegna félaga í eigu samstæðunnar erlendis. Samstæðan taldi fram tekjur sínar að nýju og greiddi allt það sem Skatturinn gerði kröfu um að hún myndi greiða. Þegar með er talin greiðsla vegna vangoldinna skatta sem barst í fyrra frá Færeyjum, og átti lögum samkvæmt að greiðast á Íslandi, hefur Samherjasamstæðan greitt nálægt hálfum milljarði króna til íslenskra skattayfirvalda vegna vangoldinna skatta og álags á einu ári. Þá á eftir að reikna dráttarvexti á skuldina, en hluti hennar er frá árinu 2012. Samherji gerði ekki ágreining um neitt þeirra atriða sem skattayfirvöld töldu að fælu í sér skattasniðgöngu. Stundin hafði í nóvember greint frá því hverjar kröfur Skattsins á hendur Samherja væru.

Nokkur mál

Greiðslurnar skiptast þannig að Samherji hf. greiddi 60 milljónir króna í viðbótarskatta vegna þess að félagið stóð …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár