Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Á að setja leiguþak?

Veg­far­end­ur greina frá af­stöðu sinni til þess hvort setja eigi leigu­þak eða ekki.

Sveinn Valgeirsson presturJá, mér finnst allavega eitthvert hóf á því hvað er hægt að hækka leiguna mikið. Það þarf einhver bremsa að vera á því.
Sigríður Dóra hjúkrunarfræðingurJá. Það er ekki í lagi að þeir sem eru að leigja út húsnæði geti hækkað leiguna endalaust án þess að það séu einhverjar skorður á því, eins og bara Alma leigufélag til dæmis.
Gísli Gíslason lögfræðingurNei, það er ég ekki. Ég held að það sé ekki gott fyrir markaðinn. Hann verður að ráða sér sjálfur. Ég held að það verði gott í smá stund en á endanum verði það vesen.
Jón Guðni Kristjánsson, fyrrverandi fréttamaðurJá, ég held ég verði að segja það. Ef það er hægt að vernda hagsmuni leigjenda á einhvern annan máta, þá það, en ég veit ekki hvernig á að gera það. Húsaleiga er mikið vandamál vegna þess hvað hún er há.
Anna listakonaJá. Ef það er gert fyrir leigjendur og ef það gerir fólki kleift að lifa auðveldara og betra lífi, þá já.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár