Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Á að setja leiguþak?

Veg­far­end­ur greina frá af­stöðu sinni til þess hvort setja eigi leigu­þak eða ekki.

Sveinn Valgeirsson presturJá, mér finnst allavega eitthvert hóf á því hvað er hægt að hækka leiguna mikið. Það þarf einhver bremsa að vera á því.
Sigríður Dóra hjúkrunarfræðingurJá. Það er ekki í lagi að þeir sem eru að leigja út húsnæði geti hækkað leiguna endalaust án þess að það séu einhverjar skorður á því, eins og bara Alma leigufélag til dæmis.
Gísli Gíslason lögfræðingurNei, það er ég ekki. Ég held að það sé ekki gott fyrir markaðinn. Hann verður að ráða sér sjálfur. Ég held að það verði gott í smá stund en á endanum verði það vesen.
Jón Guðni Kristjánsson, fyrrverandi fréttamaðurJá, ég held ég verði að segja það. Ef það er hægt að vernda hagsmuni leigjenda á einhvern annan máta, þá það, en ég veit ekki hvernig á að gera það. Húsaleiga er mikið vandamál vegna þess hvað hún er há.
Anna listakonaJá. Ef það er gert fyrir leigjendur og ef það gerir fólki kleift að lifa auðveldara og betra lífi, þá já.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár