Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Á að setja leiguþak?

Veg­far­end­ur greina frá af­stöðu sinni til þess hvort setja eigi leigu­þak eða ekki.

Sveinn Valgeirsson presturJá, mér finnst allavega eitthvert hóf á því hvað er hægt að hækka leiguna mikið. Það þarf einhver bremsa að vera á því.
Sigríður Dóra hjúkrunarfræðingurJá. Það er ekki í lagi að þeir sem eru að leigja út húsnæði geti hækkað leiguna endalaust án þess að það séu einhverjar skorður á því, eins og bara Alma leigufélag til dæmis.
Gísli Gíslason lögfræðingurNei, það er ég ekki. Ég held að það sé ekki gott fyrir markaðinn. Hann verður að ráða sér sjálfur. Ég held að það verði gott í smá stund en á endanum verði það vesen.
Jón Guðni Kristjánsson, fyrrverandi fréttamaðurJá, ég held ég verði að segja það. Ef það er hægt að vernda hagsmuni leigjenda á einhvern annan máta, þá það, en ég veit ekki hvernig á að gera það. Húsaleiga er mikið vandamál vegna þess hvað hún er há.
Anna listakonaJá. Ef það er gert fyrir leigjendur og ef það gerir fólki kleift að lifa auðveldara og betra lífi, þá já.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár