Vegfarendur greina frá afstöðu sinni til þess hvort setja eigi leiguþak eða ekki.
Mest lesið
1
Bjarni bað um útilokun Jóns daginn sem upptökunni var dreift
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra beindi því til ráðuneytisstjóra matvælaráðuneytis að útiloka Jón Gunnarsson frá vinnslu umsókna Hvals um nýtt veiðileyfi sama dag og leyniupptökur sem lýsa samkomulagi þeirra fóru í dreifingu.
2
Brim hf. keypt fimm jarðir til kolefnisbindingar
Um 9.000 hektara lands í Vopnafjarðarhreppi eru við það að komast í eigu sjávarútvegsfyrirtækis sem áformar mikla skógrækt til að kolefnisjafna starfsemi sína. Umhverfisstofnun hefur gagnrýnt framkvæmdaáform Yggdrasils Carbon á einni jörðinni.
3
„Spilltur gjörningur“ að semja um afgreiðslu hvalveiðileyfis fyrir fram
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur telur það spilltan gjörning sem varði við stjórnsýslulög hafi verið samið um stjórnsýsluákvörðun um veitingu hvalveiðileyfis fyrir fram. Hann telur að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins muni ekki geta veitt hvalveiðileyfi fyrir kosningarnar 30. nóvember.
4
Auður Jónsdóttir
Ekki fara þangað!
Sonur undirritaðrar vakti hana með þeim orðum að Trump væri orðinn forseti. Ósjálfrátt leitaði hugur móður hans til Margaret Atwood.
5
„Þú ert hluti vandamálsins, gaur“
Myndin Stúlkan með nálina er nú sýnd í Bíó Paradís og er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Lauslega byggð á raunveruleikanum segir hún sögu Karoline (leikinni af Carmen Sonne), verksmiðjustúlku í harðri lífsbaráttu við hrun fyrri heimsstyrjaldarinnar. Atvinnulaus og barnshafandi hittir hún Dagmar sem aðstoðar konur við að finna fósturstað fyrir börn. En barnanna bíða önnur örlög. Danska stórleikkonan Trine Dyrholm leikur Dagmar og var til í viðtal.
6
Borgar helmingi meira fyrir matvörur hér en í Japan
Stefán Þór Þorgeirsson, leikari og hlaðvarpsstjórnandi, og eiginkona hans, Sherine Otomo Bouhafs innanhússhönnuður fluttu nýverið með ársgömlum syni sínum til landsins eftir að hafa búið í tvö ár í Japan. Stefán segir að verð matarkörfunnar hafi breyst mikið frá því hann flutti út árið 2022, sérstaklega verð á ávöxtum og grænmeti. Matarkarfan sé helmingi ódýrari í Japan.
Mest lesið í vikunni
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
Lögreglu var heimilt að senda myndir sem teknar voru af Guðnýju S. Bjarnadóttur á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á verjanda manns sem hún kærði fyrir nauðgun. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Guðný segir ótækt að gerendur í kynferðisafbrotamálum geti með þessum hætti fengið aðgang að viðkvæmum myndum af þolendum. „Þetta er bara stafrænt kynferðisofbeldi af hendi lögreglunnar.“
3
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
Georg Lúðvíksson, sem hefur unnið við heimilisfjármál og fjármálaráðgjöf um árabil, segir að með reglulegum sprnaði frá þrítugu geti meðaltekjufólk hætt að vinna um fimmtugt, en það fari þó eftir aðstæðum. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögulega reynst best að fjárfesta í vel dreifðu verðbréfasafni. Grundvallarreglan er einfaldlega að eyða minna en maður aflar.
4
Maó Alheimsdóttir
Sem betur fer hef ég oft rangt fyrir mér
„Mér var útskúfað vegna gríns sem engum fannst fyndið,“ skrifar rithöfundurinn Maó Alheimsdóttir um mistök sem hún gerði á táningsaldri. Hún hefur nú lært að draga reynslu af því slæma í stað þess að dvelja í skömminni.
5
Jón Trausti Reynisson
Sagan af Donald Trump – saga okkar
Fyrstu merki þess að við séum hluti af söguþræði Donalds Trump eru að koma fram.
6
Ný frétt: Slapp Hitler lifandi?
Á sínum tíma las Illugi Jökulsson með mestu athygli fréttir um að nýbirt skjöl FBI gæfu til kynna að foringi þýskra nasista, Adolf Hitler, hefði komist undan til Argentínu. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkar fréttir bárust.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár.
3
Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum
Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
4
Dofri dæmdur fyrir tálmun
Dofri Hermannsson, stjórnarmaður í Félagi um foreldrajafnrétti, hefur verið dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haldið dóttur sinni frá móður hennar.
5
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Endalok Vinstri grænna
Eftir sat Bjarni með rjóðar kinnar af reiði, en öll spil á hendi.
Athugasemdir (4)