994. spurningaþraut: Hve mikið lækkaði Hvannadalshnjúkur — eða hækkaði?

994. spurningaþraut: Hve mikið lækkaði Hvannadalshnjúkur — eða hækkaði?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fogl má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Narodnaja heitir hæsti tindur ákveðins fjallgarðs, 1.894 metra hár. Hvaða fjallgarður er það?

2.  Hvaða íslenski forsætisráðherra boðaði blaðamannafund til að tilkynna nýjar mælingar á hæsta tindi Íslands, Hvannadalshnjúk?

3.  Hverjar voru niðurstöður mælinganna miðað við fyrri tölur? Hvannadalshnjúkur 1) lækkaði um 100 metra, 2) lækkaði um 50 metra, 3) lækkaði um 10 metra, 4) stóð í stað, 5) hækkaði um 10 metra, 6) hækkaði um 50 metra, 7) hækkaði um 100 metra.

4.  Hver gleymdi poka?

5.  Í hvaða íþrótt er keppt um Davis-bikarinn?

6.  Hver var fyrsta konan sem varð forseti Alþingis?

7.  Hver skoraði þrennu í úrslitaleik HM karla í desember?

8.  Karlmaður nokkur ber hvorki meira né minna en fjögur skírnarnöfn — Henry Charles Albert David — en er kunnastur sem ... ?

9.  Hvaða ákvörðun kynnti yfirstjórn Fréttablaðsins 2. janúar 2023?

10.  Aðeins einn markvörður í fótbolta hefur unnið hinn svokallaða gullbolta sem besti fótboltamaður Evrópu og síðar heimsins. Hver er hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi stjórnmálakona?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Úralfjöll í Rússlandi.

2.  Halldór Ásgrímsson.

3.  Lækkaði um 10 metra.

4.  Saga Garðarsdóttir.

5.  Tennis.

6.  Guðrún Helgadóttir.

7.  Mbappé.

8.  Harry prins.

9.  Að hætt yrði að dreifa blaðinu í íbúðarhúsnæði.

10.  Jasín — þetta var árið 1963.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er súla.

Á neðri myndinni er Indira Gandhi.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár