Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

994. spurningaþraut: Hve mikið lækkaði Hvannadalshnjúkur — eða hækkaði?

994. spurningaþraut: Hve mikið lækkaði Hvannadalshnjúkur — eða hækkaði?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fogl má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Narodnaja heitir hæsti tindur ákveðins fjallgarðs, 1.894 metra hár. Hvaða fjallgarður er það?

2.  Hvaða íslenski forsætisráðherra boðaði blaðamannafund til að tilkynna nýjar mælingar á hæsta tindi Íslands, Hvannadalshnjúk?

3.  Hverjar voru niðurstöður mælinganna miðað við fyrri tölur? Hvannadalshnjúkur 1) lækkaði um 100 metra, 2) lækkaði um 50 metra, 3) lækkaði um 10 metra, 4) stóð í stað, 5) hækkaði um 10 metra, 6) hækkaði um 50 metra, 7) hækkaði um 100 metra.

4.  Hver gleymdi poka?

5.  Í hvaða íþrótt er keppt um Davis-bikarinn?

6.  Hver var fyrsta konan sem varð forseti Alþingis?

7.  Hver skoraði þrennu í úrslitaleik HM karla í desember?

8.  Karlmaður nokkur ber hvorki meira né minna en fjögur skírnarnöfn — Henry Charles Albert David — en er kunnastur sem ... ?

9.  Hvaða ákvörðun kynnti yfirstjórn Fréttablaðsins 2. janúar 2023?

10.  Aðeins einn markvörður í fótbolta hefur unnið hinn svokallaða gullbolta sem besti fótboltamaður Evrópu og síðar heimsins. Hver er hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi stjórnmálakona?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Úralfjöll í Rússlandi.

2.  Halldór Ásgrímsson.

3.  Lækkaði um 10 metra.

4.  Saga Garðarsdóttir.

5.  Tennis.

6.  Guðrún Helgadóttir.

7.  Mbappé.

8.  Harry prins.

9.  Að hætt yrði að dreifa blaðinu í íbúðarhúsnæði.

10.  Jasín — þetta var árið 1963.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er súla.

Á neðri myndinni er Indira Gandhi.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár