Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

994. spurningaþraut: Hve mikið lækkaði Hvannadalshnjúkur — eða hækkaði?

994. spurningaþraut: Hve mikið lækkaði Hvannadalshnjúkur — eða hækkaði?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fogl má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Narodnaja heitir hæsti tindur ákveðins fjallgarðs, 1.894 metra hár. Hvaða fjallgarður er það?

2.  Hvaða íslenski forsætisráðherra boðaði blaðamannafund til að tilkynna nýjar mælingar á hæsta tindi Íslands, Hvannadalshnjúk?

3.  Hverjar voru niðurstöður mælinganna miðað við fyrri tölur? Hvannadalshnjúkur 1) lækkaði um 100 metra, 2) lækkaði um 50 metra, 3) lækkaði um 10 metra, 4) stóð í stað, 5) hækkaði um 10 metra, 6) hækkaði um 50 metra, 7) hækkaði um 100 metra.

4.  Hver gleymdi poka?

5.  Í hvaða íþrótt er keppt um Davis-bikarinn?

6.  Hver var fyrsta konan sem varð forseti Alþingis?

7.  Hver skoraði þrennu í úrslitaleik HM karla í desember?

8.  Karlmaður nokkur ber hvorki meira né minna en fjögur skírnarnöfn — Henry Charles Albert David — en er kunnastur sem ... ?

9.  Hvaða ákvörðun kynnti yfirstjórn Fréttablaðsins 2. janúar 2023?

10.  Aðeins einn markvörður í fótbolta hefur unnið hinn svokallaða gullbolta sem besti fótboltamaður Evrópu og síðar heimsins. Hver er hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi stjórnmálakona?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Úralfjöll í Rússlandi.

2.  Halldór Ásgrímsson.

3.  Lækkaði um 10 metra.

4.  Saga Garðarsdóttir.

5.  Tennis.

6.  Guðrún Helgadóttir.

7.  Mbappé.

8.  Harry prins.

9.  Að hætt yrði að dreifa blaðinu í íbúðarhúsnæði.

10.  Jasín — þetta var árið 1963.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er súla.

Á neðri myndinni er Indira Gandhi.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár