Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

992. spurningaþraut: Hver var heilagur Loðvík?

992. spurningaþraut: Hver var heilagur Loðvík?

Fyrri aukaspurning:

Hver er sú unga leikkona sem hér má sjá í einu af fyrstu hlutverkum sínum fyrir 31 ári?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver var forsætisráðherra Breta á árunum 2019-2022?

2.  Hvaða dag í hitteðfyrra urðu óeirðir í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna?

3.  Hver er mesta á Íslands sem kennd er við kvikfénað af einhverju tagi?

4.  Halla Hrund Logadóttir var skipuð í mikilvægt opinbert embætti í júlí 2021 og hefur gegnt því síðan. Hún var fyrsta konan sem gegnt hefur þessu starfi. Halla Hrund er sem sé ... hvað?

5.  St.Louis heitir borg ein í Bandaríkjunum sem kennd er við dýrling kaþólsku kirkjunnar sem hét Louis eða Loðvík sem uppi var á 13. öld. Hvaða starfa hafði þessi Loðvík sem kirkjan gerði að dýrlingi og borgin var svo seinna kennd við?

6.  Í hvaða ríki Bandaríkjanna ætli borgin St. Louis sé annars niðurkomin?

7.  Hvernig var Moby Dick á litinn?

8.  Hvaða dýrategund var Moby Dick, nákvæmlega tilgreint?

9.  Við hvað starfar Marius von Mayenburg?

10.  Á undanförnum misserum hefur athygli fólks erlendis í auknum mæli beinst að þjóðfélagshópi sem kallaður er á ensku „incels“ en það er raunar skammstöfun á því sem einkennir hópinn. Sumum er illa við að vera nefndir til sögu í þessum hópi en aðrir gangast fúslega við því. Athyglin hefur ekki síst beinst að hópnum vegna vangaveltna um hvort einstaklingar innan hans séu hættulegir. Hverjir eru incels?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir staðurinn sem rauða merkir bendir á?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Boris Johnson.

2.  6. janúar.

3.  Þjórsá.

4.  Orkumálastjóri.

5.  Hann var Frakkakóngur.

6.  Missouri.

7.  Hvítur.

8.  Búrhvalur.

9.  Hann leikritahöfundur.

10.   Incels er skammstöfun fyrir „involuntary celibate“ og er notað um manneskjur (nær eingöngu karlmenn) sem eru gramir og ósáttir við að njóta ekki hylli gagnstæða kynsins (kvenna) og finnst það ýmist vera samfélaginu eða konum að kenna. Allmargir þeirra sem fremja tilefnislausar skotárásir í Bandaríkjunum teljast til incels.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Gwyneth Paltrow.

Á neðri myndinni er spurt um Hornbjarg.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár