Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Gömul á besta mögulega hátt

Að lesa þessa skáld­sögu er eins og að stíga inn til frænd­fólks sem þú viss­ir ekki að þú ætt­ir og ráfa um ein­kenni­legt heim­ili þar sem engu hef­ur nokkru sinni ver­ið fleygt og ekk­ert nýtt keypt held­ur.

Gömul á besta mögulega hátt
Bók

Ég var nótt­in

Reykjavíkursaga
Höfundur Einar Örn Gunnarsson
Ormstunga
224 blaðsíður
Gefðu umsögn

Að lesa þessa skáldsögu er eins og að stíga inn til frændfólks sem þú vissir ekki að þú ættir og ráfa um einkennilegt heimili þar sem engu hefur nokkru sinni verið fleygt og ekkert nýtt keypt heldur. Þar finnurðu skrítin, einhvern veginn óhugnanleg, plötuumslög, rykfallin frímerkjasöfn, viðarklætt sjónvarp og útvarp í stíl á stærð við kommóðu, innbundnar bækur um miðilsfundi, dulrænar frásagnir og efni andlegs eðlis, heilu stæðurnar af gulnuðum dagblöðum. Rykið þyrlast upp af mynstruðu móbrúnu og gylltu gólfteppi sem gleypir tærnar á þér þegar þú gengur framhjá gríðarstóru pípuorgeli með mynd af Jesúm Kristi hangandi fyrir ofan, við hliðina á einhverjum karli sem hlýtur að hafa verið forseti einhvern tímann, sjómanni í gulum stakk og einhverju afskaplega vansælu smábarni með svona ljómandi tár á hvörmum. Kannski finnurðu einmitt þessa sömu skáldsögu þarna inni, því hún virðist í raun og sanni hafa verið skrifuð fyrir þrjátíu árum og safnað …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár