Að lesa þessa skáldsögu er eins og að stíga inn til frændfólks sem þú vissir ekki að þú ættir og ráfa um einkennilegt heimili þar sem engu hefur nokkru sinni verið fleygt og ekkert nýtt keypt heldur. Þar finnurðu skrítin, einhvern veginn óhugnanleg, plötuumslög, rykfallin frímerkjasöfn, viðarklætt sjónvarp og útvarp í stíl á stærð við kommóðu, innbundnar bækur um miðilsfundi, dulrænar frásagnir og efni andlegs eðlis, heilu stæðurnar af gulnuðum dagblöðum. Rykið þyrlast upp af mynstruðu móbrúnu og gylltu gólfteppi sem gleypir tærnar á þér þegar þú gengur framhjá gríðarstóru pípuorgeli með mynd af Jesúm Kristi hangandi fyrir ofan, við hliðina á einhverjum karli sem hlýtur að hafa verið forseti einhvern tímann, sjómanni í gulum stakk og einhverju afskaplega vansælu smábarni með svona ljómandi tár á hvörmum. Kannski finnurðu einmitt þessa sömu skáldsögu þarna inni, því hún virðist í raun og sanni hafa verið skrifuð fyrir þrjátíu árum og safnað …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Gömul á besta mögulega hátt
Að lesa þessa skáldsögu er eins og að stíga inn til frændfólks sem þú vissir ekki að þú ættir og ráfa um einkennilegt heimili þar sem engu hefur nokkru sinni verið fleygt og ekkert nýtt keypt heldur.
Mest lesið

1
Tómas Þór Þórðarson
Baráttan við sjálfið
Tómas Þór Þórðarson sigraði óttann við almenningsálitið.

2
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hnakkreifst við hóp kennara
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi skólastjóri, hvatti kennara til að hrista af sér hlekkina og hafna „elítunni“ í spjallhópi á Facebook. „Ertu móðguð, gæti ekki verið meira sama,“ svaraði hann þegar kennari sagði hann tala niður til kennarastéttarinnar.

3
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
Í mörgum tilfellum er ódýrara fyrir landsmenn að keyra á bílum sínum upp á flugvöll og leggja frekar en að taka Flugrútuna. Nýleg rannsókn sýndi að aðeins hálft til eitt prósent þjóðarinnar nýti sér Strætó til að fara upp á flugvöll. Borgarfræðingnum Birni Teitssyni þykja samgöngur til og frá Keflavíkurflugvelli vera þjóðarskömm en leiðsögumaður líkti nýlegu ferðalagi sínu með Flugrútunni við gripaflutninga.

4
Horfin eftir heimsókn til fjölskyldunnar
Kínversk stjórnvöld herða aðgerðir til að kæfa gagnrýni á meðferð Tíbets.

5
Þau sem fá listamannalaun á næsta ári
Mánaðarleg fjárhæð listamannalauna verður ákveðin í fjárlögum, sem enn eru óafgreidd, en þau voru 560.000 krónur á mánuði í ár. Greiðslurnar eur skilgreindar sem verktakagreiðslur.

6
„Ég fæ þann heiður og lúxus að fá að vera aumingi í sex mánuði“
Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson segir að „smá aumingjaskapur“ muni koma honum áleiðis í skrifum nýrra bóka. Hann hlaut listamannalaun í sex mánuði í úthlutun gærdagsins. Stefán Máni hefur verið gagnrýninn á listamannalaun og segir afköst þurfa að skipta máli.
Mest lesið í vikunni

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
Tómas Þór Þórðarson
Baráttan við sjálfið
Tómas Þór Þórðarson sigraði óttann við almenningsálitið.

3
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hnakkreifst við hóp kennara
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi skólastjóri, hvatti kennara til að hrista af sér hlekkina og hafna „elítunni“ í spjallhópi á Facebook. „Ertu móðguð, gæti ekki verið meira sama,“ svaraði hann þegar kennari sagði hann tala niður til kennarastéttarinnar.

4
Jón Trausti Reynisson
Fyrir hvern er þetta gert?
Mikil mannfjölgun með litlum raunverulegum hagvexti og háum tilkostnaði vekur spurningar um markmiðasetningu okkar.

5
Frávísun Söndru Hlífar á tillögum félaga sinna fáheyrð
Undrun ríkir á meðal Sjálfstæðismanna eftir að varaborgarfulltrúi ákvað að eigin frumkvæði að vísa tillögum flokkssystra sinna frá þar sem þær væru „óafgreiðsluhæfar“.

6
Sif Sigmarsdóttir
Hatar Kristrún Frostadóttir börn?
Hvað með börn sem þurfa að ferðast langa leið til að komast á bókasafn? Eða í píanótíma?
Mest lesið í mánuðinum

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

3
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.

4
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?

5
Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

6
Tók lán til að komast til Norður-Kóreu
Aðalritari Vinafélags Íslands og Kóreu tók þátt í málþingi um Juche-hugmyndafræðina í tilefni 80 ára afmælis Verkamannaflokks Norður-Kóreu. „Það er rosalegur uppgangur þarna í dag,“ segir Kristinn Hannesson. Landið er eitt það einangraðasta í heimi og hefur um áratugaskeið sætt gagnrýni fyrir víðtæk mannréttindabrot.





























Athugasemdir