Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Nemandi gefur prófessor einkunn

Það er sér­stök spenna í þess­ari bók sem ger­ir hana göldr­ótta, spenna á milli ensku og pólsku skáld­anna, þótt þau séu öll löngu dauð, enda pólsk­ir kirkju­garð­ar „full­ir af nýdauð­um skáld­um“.

Nemandi gefur prófessor einkunn
Bók

Brim­hól­ar

Höfundur Guðni Elísson
Lesstofan
Gefðu umsögn

Fyrsti háskólakúrs rúmlega tvítugs gutta í bókmenntafræði undir lok síðustu aldar. Ég er nýkominn að norðan þegar prófessorinn tekur á móti okkur. Yngsti prófessorinn í deildinni, mögulega undrabarn. Sumir kalla hann hinn íslenska Byron lávarð, ég var ekki nógu vel lesinn í enskum bókmenntum til að skynja sannleiksgildi þess, ég kynntist Byron betur síðar.

En þá hefði mig ekki dreymt um að Guðni þessi Elísson myndi skrifa fallega litla bók um pólska stelpu á Vestfjörðum aldarfjórðungi síðar. Ég hafði hins vegar búist við bók um strák sem vissi allt um bókmenntasögu fyrri alda á Bretlandseyjum. En Guðni gerði bæði í sömu bók, lítilli bók sem heitir Brimhólar.

Þegar ég lærði mín fræði þá deildum við Guðni Elísson stundum sömu fagurfræði, stundum ekki. Eins og gengur. Við höfum alltof sjaldan talað almennilega saman eftir þessi ár sem hann fræddi mig og gaf mér einkunnir fyrir misgáfulegar ritgerðir – en þegar við …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár