Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Nemandi gefur prófessor einkunn

Það er sér­stök spenna í þess­ari bók sem ger­ir hana göldr­ótta, spenna á milli ensku og pólsku skáld­anna, þótt þau séu öll löngu dauð, enda pólsk­ir kirkju­garð­ar „full­ir af nýdauð­um skáld­um“.

Nemandi gefur prófessor einkunn
Bók

Brim­hól­ar

Höfundur Guðni Elísson
Lesstofan
Gefðu umsögn

Fyrsti háskólakúrs rúmlega tvítugs gutta í bókmenntafræði undir lok síðustu aldar. Ég er nýkominn að norðan þegar prófessorinn tekur á móti okkur. Yngsti prófessorinn í deildinni, mögulega undrabarn. Sumir kalla hann hinn íslenska Byron lávarð, ég var ekki nógu vel lesinn í enskum bókmenntum til að skynja sannleiksgildi þess, ég kynntist Byron betur síðar.

En þá hefði mig ekki dreymt um að Guðni þessi Elísson myndi skrifa fallega litla bók um pólska stelpu á Vestfjörðum aldarfjórðungi síðar. Ég hafði hins vegar búist við bók um strák sem vissi allt um bókmenntasögu fyrri alda á Bretlandseyjum. En Guðni gerði bæði í sömu bók, lítilli bók sem heitir Brimhólar.

Þegar ég lærði mín fræði þá deildum við Guðni Elísson stundum sömu fagurfræði, stundum ekki. Eins og gengur. Við höfum alltof sjaldan talað almennilega saman eftir þessi ár sem hann fræddi mig og gaf mér einkunnir fyrir misgáfulegar ritgerðir – en þegar við …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár