Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Nemandi gefur prófessor einkunn

Það er sér­stök spenna í þess­ari bók sem ger­ir hana göldr­ótta, spenna á milli ensku og pólsku skáld­anna, þótt þau séu öll löngu dauð, enda pólsk­ir kirkju­garð­ar „full­ir af nýdauð­um skáld­um“.

Nemandi gefur prófessor einkunn
Bók

Brim­hól­ar

Höfundur Guðni Elísson
Lesstofan
Gefðu umsögn

Fyrsti háskólakúrs rúmlega tvítugs gutta í bókmenntafræði undir lok síðustu aldar. Ég er nýkominn að norðan þegar prófessorinn tekur á móti okkur. Yngsti prófessorinn í deildinni, mögulega undrabarn. Sumir kalla hann hinn íslenska Byron lávarð, ég var ekki nógu vel lesinn í enskum bókmenntum til að skynja sannleiksgildi þess, ég kynntist Byron betur síðar.

En þá hefði mig ekki dreymt um að Guðni þessi Elísson myndi skrifa fallega litla bók um pólska stelpu á Vestfjörðum aldarfjórðungi síðar. Ég hafði hins vegar búist við bók um strák sem vissi allt um bókmenntasögu fyrri alda á Bretlandseyjum. En Guðni gerði bæði í sömu bók, lítilli bók sem heitir Brimhólar.

Þegar ég lærði mín fræði þá deildum við Guðni Elísson stundum sömu fagurfræði, stundum ekki. Eins og gengur. Við höfum alltof sjaldan talað almennilega saman eftir þessi ár sem hann fræddi mig og gaf mér einkunnir fyrir misgáfulegar ritgerðir – en þegar við …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár