Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kvenlega rásin í barkanum

Humm er ní­unda ljóða­bók Lindu. Hún er fín­leg í út­liti, eins og henn­ar bæk­ur eru jafn­an, og á káp­unni lít­ill hluti af út­saumsmynd. Tvær kon­ur að dansa. Eða eru þær að glíma? Tog­ast á? skrif­ar Þór­unn Hrefna.

Kvenlega rásin í barkanum
Bók

Humm

Höfundur Linda Vilhjálmsdóttir
Forlagið - Mál og menning
58 blaðsíður
Gefðu umsögn

Linda Vilhjálmsdóttir stendur ekki við ljóðafæribandið blóðug upp að öxlum og dælir út doðröntum. Lesandi hefur á tilfinningunni (og það er sérlega góð tilfinning þegar ljóð eru annars vegar) að hvert orð sé vandlega ígrundað, að ekki sé rasað um ráð fram, skáldskapurinn fái sinn tíma til þess að vaxa fram, alveg á sínum náttúrulega hraða.

Humm er níunda ljóðabók Lindu. Hún er fínleg í útliti, eins og hennar bækur eru jafnan, og á kápunni lítill hluti af útsaumsmynd. Tvær konur að dansa. Eða eru þær að glíma? Togast á?

Í fyrsta hluta verksins er breytinga- og óvissutíð. Lýst er veðrabrigðum sem hafa áhrif á sinnið. Hugurinn hvarflar til bernskunnar og fylgst með „stelpunni“, yngra sjálfi ljóðmælandans. Stelpan er einmana og „í mótvindi og myrkri ár eftir ár“. Hún þorir ekki að láta ljós sitt skína, kemst ekki í liðið, réttir ekki upp hönd.

Veðurmyndmál er áberandi og það er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár