Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kvenlega rásin í barkanum

Humm er ní­unda ljóða­bók Lindu. Hún er fín­leg í út­liti, eins og henn­ar bæk­ur eru jafn­an, og á káp­unni lít­ill hluti af út­saumsmynd. Tvær kon­ur að dansa. Eða eru þær að glíma? Tog­ast á? skrif­ar Þór­unn Hrefna.

Kvenlega rásin í barkanum
Bók

Humm

Höfundur Linda Vilhjálmsdóttir
Forlagið - Mál og menning
58 blaðsíður
Gefðu umsögn

Linda Vilhjálmsdóttir stendur ekki við ljóðafæribandið blóðug upp að öxlum og dælir út doðröntum. Lesandi hefur á tilfinningunni (og það er sérlega góð tilfinning þegar ljóð eru annars vegar) að hvert orð sé vandlega ígrundað, að ekki sé rasað um ráð fram, skáldskapurinn fái sinn tíma til þess að vaxa fram, alveg á sínum náttúrulega hraða.

Humm er níunda ljóðabók Lindu. Hún er fínleg í útliti, eins og hennar bækur eru jafnan, og á kápunni lítill hluti af útsaumsmynd. Tvær konur að dansa. Eða eru þær að glíma? Togast á?

Í fyrsta hluta verksins er breytinga- og óvissutíð. Lýst er veðrabrigðum sem hafa áhrif á sinnið. Hugurinn hvarflar til bernskunnar og fylgst með „stelpunni“, yngra sjálfi ljóðmælandans. Stelpan er einmana og „í mótvindi og myrkri ár eftir ár“. Hún þorir ekki að láta ljós sitt skína, kemst ekki í liðið, réttir ekki upp hönd.

Veðurmyndmál er áberandi og það er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár