Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Er ríkasti maður Noregs 2022 og stærsti eigandi laxeldis á Íslandi

Lax­eldiserf­ing­inn Gustav Magn­ar Witzøe, eig­andi Salm­ar, á rúm­lega 380 millj­arða ís­lenskra króna. Hann er efst­ur á lista yf­ir skatt­greið­end­ur í Nor­egi. Salm­ar er stærsti hags­muna­að­il­inn í lax­eldi á Ís­landi sem stærsti eig­andi Arn­ar­lax á Bíldu­dal.

Er ríkasti maður Noregs 2022 og stærsti eigandi laxeldis á Íslandi
Stærsti óbeini eigandi Arnarlax Gustav Magnar Witzøe, sonur stofnanda Salmar, er stærsti óbeini eigandi Arnarlax á Bíldudal. Hann er ríkasti maður Noregs í dag.

Eigandi laxeldisfyrirtækisins Salmar, sem á meirihluta í Arnarlaxi á Bíldudal, er ríkasti maður Noregs árið 2022. Um er að ræða Gustav Magnar Witzøe, son stofnanda Salmar, sem er nafni sonarins. Gustav Magnar á tæplega 20 milljarða norskra króna, nærri 282 milljarða króna, samkvæmt skattalistum sem norskir fjölmiðlar fjalla um í dag. Síðastliðin ár hefur Gustav Magnar verið ofarlega, eða efstur, á auðlegðarlistanum í Noregi. 

Gustav Magnar á meirihluta í Salmar í gegnum fjárfestingarfélagið Kverva en laxeldisfyrirtækið er skráð á hlutabréfamarkað í Noregi. Faðir hans er stjórnarformaður Salmar og var lengi forstjóri þess. Samkvæmt fréttum í norskum fjölmiðlum ræður faðir hans því sem hann vill í Salmar. 

Kemur ekkert að rekstrinum

Í frétt Dagens Næringsliv í dag kemur fram að Gustav Magnar sé 29 ára, starfi sem módel í New York og veiti sjaldan viðtöl. Faðir hans, Gustav Witzøe eldri, ákvað að arfleiða son sinn að fyrirtækinu árið 2006. Sonurinn …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Ég sá sjónvarpsviðtal við mann sem hélt því fram að sjóeldi væri hættulegt vegna þess að það losnuðu plastagnir úr rörunum sem færa fóðri út í kerin og mengduðu þannig sjóinn. En hann minntist ekkert á að laxinn æti fóðrið og þar sem plastagnirnar með. Það hlýtur að vekja upp þá spurningu hvort þessi leið plastagnanna sé ekki mun hættulegri en það sem fer í sjóinn. Það er í mínum huga miklu hættulegra fyrir laxinn í kerjunum heldur en fiskinn í sjónum. Ég veit ekki hvort maðurinn í sjónvarpsviðtalinu er að fara með rétt eða rangt mál um plastagnirnar en það er alveg ástæða til athuga þetta. Það er kannski búið að mæla plastinnihald í eldislaxi. Ef einhver veit meira um þetta væri áhugavert að fá upplýsingar. Matvælastofnun er kannski búin að mæla þetta?
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Laxeldi á ekki að vera við strendur Íslands, það á að vera á landi,
    landeldi en ekki sjóeldi, nema lengst á hafi úti.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár