Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Óðaverðbólga í stjörnugjöf

Stjörnu­stríð, tí­undi hluti: Fimm­stjörnu­sól­kerf­ið

Óðaverðbólga í stjörnugjöf

Ég gaf Frankensleiki eftir Eirík Örn Norðdahl fjórar stjörnur á síðum þessa blaðs fyrir skemmstu – en gleði höfundar reyndist skammvinn.

„Ég var eitthvað að hreykja mér af því að hafa fengið fjögurra stjörnu dóm í bókablaði Stundarinnar þegar vinur minn settist niður og reiknaði út að meðalstjörnugjöfin í bókablaðinu hefði verið 4.125 stjörnur og Frankensleikir því tæknilega séð undir meðallagi góð bók,“ sagði Eiríkur á bloggi sínu, norddahl.org.

Ég ákvað í kjölfarið að heyra í stjörnuglöðum kollegum mínum og ræða verðbólgu í stjörnuflóðinu, kosti stjörnugjafar og galla – og sitthvað fleira tengt bókaflóði og gagnrýni.

„Þetta er auðveld leið til að koma til skila upplifun á ritverki, á fremur yfirborðskenndan máta að sjálfsögðu, sem getur í versta falli hrakið lesanda frá ritdómnum og í verra falli bókinni sjálfri. En um leið getur stjörnugjöfin fengið lesanda til að lesa ritdóm og vonandi bókina sjálfa,“ segir Arnór Hjartarson og gagnrýnendaparið Bára …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu