Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Óðaverðbólga í stjörnugjöf

Stjörnu­stríð, tí­undi hluti: Fimm­stjörnu­sól­kerf­ið

Óðaverðbólga í stjörnugjöf

Ég gaf Frankensleiki eftir Eirík Örn Norðdahl fjórar stjörnur á síðum þessa blaðs fyrir skemmstu – en gleði höfundar reyndist skammvinn.

„Ég var eitthvað að hreykja mér af því að hafa fengið fjögurra stjörnu dóm í bókablaði Stundarinnar þegar vinur minn settist niður og reiknaði út að meðalstjörnugjöfin í bókablaðinu hefði verið 4.125 stjörnur og Frankensleikir því tæknilega séð undir meðallagi góð bók,“ sagði Eiríkur á bloggi sínu, norddahl.org.

Ég ákvað í kjölfarið að heyra í stjörnuglöðum kollegum mínum og ræða verðbólgu í stjörnuflóðinu, kosti stjörnugjafar og galla – og sitthvað fleira tengt bókaflóði og gagnrýni.

„Þetta er auðveld leið til að koma til skila upplifun á ritverki, á fremur yfirborðskenndan máta að sjálfsögðu, sem getur í versta falli hrakið lesanda frá ritdómnum og í verra falli bókinni sjálfri. En um leið getur stjörnugjöfin fengið lesanda til að lesa ritdóm og vonandi bókina sjálfa,“ segir Arnór Hjartarson og gagnrýnendaparið Bára …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár