Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Nýr færeyskur fjölmiðill: „Löngu tímabært“

Þrír fyrr­ver­andi starfs­menn Kringvarps­ins í Fær­eyj­um hættu hjá rík­is­miðl­in­um og stofn­uðu sinn eig­in mið­il í sam­starfi við dansk­an rann­sókn­ar­blaða­mann. Í sam­tali við Stund­ina segja þau þörf­ina á gagn­rýn­inni og öfl­ugri rann­sókn­ar­blaða­mennsku sjald­an meiri en ein­mitt núna.

Nýr færeyskur fjölmiðill: „Löngu tímabært“
Blása í herlúðra Jan Lamhauge, Barbara Holm og Rólant Waag eru aðstandendur hins nýja færeyska fjölmiðils Frihedbrevet. Öll hafa þau komið að rannsókn og umfjöllun stærstu fréttamála eyjanna undanfarin ár. En það hefur líka kostað sitt og nú telja þau fullreynt að sinna slíkri blaðamennsku í núverandi fjölmiðlaumhverfi. Mynd: frihedsbrevet.fo

„Þetta er okkar tilraun til þess að geta með góðu móti sinnt blaðamennsku sem við viljum og teljum að þurfi að sinna hér, sem er rannsóknarblaðamennska. Að forsvarsmenn Frihedsbrevet í Danmörku hafi verið til í þetta var bara of gott til að sleppa því,“ segir Barbara Holm, ritstjóri nýs færeysks vefmiðils, frihedsbrevet.fo, sem hleypt var af stokkunum þann 1. desember.

Ný tilraun í Færeyjum

Vefmiðillinn er áskriftarmiðill sem veitir eingöngu aðgang til áskrifenda en birtir ekki auglýsingar.

„Það er nýtt að fjölmiðill hér fjármagni sig með áskrift eingöngu, en ekki auglýsingum. Sérstaklega á netinu, en okkur finnst það tilraunarinnar virði og við sjáum hvernig það hefur gefist hjá Frihedsbrevet í Danmörku, auk þess sem það er það form sem er að taka yfir víðs vegar um heiminn,“ segir Barbara, sem leggur áherslu á að með því að hafna bæði auglýsingum og opinberum styrkjum, telji þau sig geta varðveitt betur sjálfstæði …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu