Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Söguleg mótmæli í Kína: „Þið getið ekki ritskoðað það sem er ósagt”

Ára­löng og hörð Covid-stefna kín­verskra yf­ir­valda er und­ir­rót þeirr­ar öldu hljóð­látra mót­mæla sem hafa far­ið fram í mörg­um borga lands­ins. Mót­mæl­in eru sögu­leg í landi þar sem það eitt að gagn­rýna stjórn­völd, hvað þá upp­hátt eða í hópi, hef­ur kostað fjölda manna frels­ið. Í anda þess eru mót­mæla­spjöld­in auð og kröf­urn­ar sett­ar fram með þögn.

Söguleg mótmæli í Kína: „Þið getið ekki ritskoðað það sem er ósagt”
Söguleg mótmæli Fjöldi fólks safnaðist saman á götum Shanghai, eins og í fleiri borgum Kína í liðinni viku. Þó kornið sem fyllti mælinn hafi verið strangar Covid aðgerðir er ljóst að víðtækar takmarkanir á frelsi borgaranna, á vel flestum sviðum brunnu á mótmælendum. Ekki síst þeim sjálfsagða rétti fólks að tjá sig opinberlega um samfélagsmál. Mynd: AFP

Á götum hinna ýmsu borga í Kína hefur á undanförnum dögum mátt heyra hrópað: „við viljum frelsi“, „Xi Jinping, stígðu í burtu“ og „Kommúnistaflokkur, stígið í burtu“. Í landi þar sem tjáningarfrelsi er takmarkað og stjórnvöld halda fast um stjórnartaumana er fáheyrt að almenningur efni til mótmæla og gagnrýni stjórnvöld opinberlega. Enn sjaldgæfara er að mótmælin dreifist á milli borga eins og nú hefur gerst. 

Mótmælabylgjan hófst síðastliðinn föstudag eftir að tíu manns, fullorðnir og börn, létust og níu aðrir voru lagðir alvarlega slasaðir inn á spítala í kjölfar bruna í íbúðabyggingu í borginni Xinijang. Samkvæmt sjónarvottum komst slökkvilið hverfisins ekki nægilega nálægt byggingunni til þess að geta slökkt eldinn, heldur neyddist til þess að leggja langt frá vegna þess að röð yfirgefinna bíla teppti aðkomu að byggingunni.

Covid aðgerðir undirrótin

Íbúar kenndu hörðum sóttvarnarreglum vegna Covid-19 faraldursins um að bílar liggi yfirgefnir á víð og dreifð um borgina, og …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár