Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Söguleg mótmæli í Kína: „Þið getið ekki ritskoðað það sem er ósagt”

Ára­löng og hörð Covid-stefna kín­verskra yf­ir­valda er und­ir­rót þeirr­ar öldu hljóð­látra mót­mæla sem hafa far­ið fram í mörg­um borga lands­ins. Mót­mæl­in eru sögu­leg í landi þar sem það eitt að gagn­rýna stjórn­völd, hvað þá upp­hátt eða í hópi, hef­ur kostað fjölda manna frels­ið. Í anda þess eru mót­mæla­spjöld­in auð og kröf­urn­ar sett­ar fram með þögn.

Söguleg mótmæli í Kína: „Þið getið ekki ritskoðað það sem er ósagt”
Söguleg mótmæli Fjöldi fólks safnaðist saman á götum Shanghai, eins og í fleiri borgum Kína í liðinni viku. Þó kornið sem fyllti mælinn hafi verið strangar Covid aðgerðir er ljóst að víðtækar takmarkanir á frelsi borgaranna, á vel flestum sviðum brunnu á mótmælendum. Ekki síst þeim sjálfsagða rétti fólks að tjá sig opinberlega um samfélagsmál. Mynd: AFP

Á götum hinna ýmsu borga í Kína hefur á undanförnum dögum mátt heyra hrópað: „við viljum frelsi“, „Xi Jinping, stígðu í burtu“ og „Kommúnistaflokkur, stígið í burtu“. Í landi þar sem tjáningarfrelsi er takmarkað og stjórnvöld halda fast um stjórnartaumana er fáheyrt að almenningur efni til mótmæla og gagnrýni stjórnvöld opinberlega. Enn sjaldgæfara er að mótmælin dreifist á milli borga eins og nú hefur gerst. 

Mótmælabylgjan hófst síðastliðinn föstudag eftir að tíu manns, fullorðnir og börn, létust og níu aðrir voru lagðir alvarlega slasaðir inn á spítala í kjölfar bruna í íbúðabyggingu í borginni Xinijang. Samkvæmt sjónarvottum komst slökkvilið hverfisins ekki nægilega nálægt byggingunni til þess að geta slökkt eldinn, heldur neyddist til þess að leggja langt frá vegna þess að röð yfirgefinna bíla teppti aðkomu að byggingunni.

Covid aðgerðir undirrótin

Íbúar kenndu hörðum sóttvarnarreglum vegna Covid-19 faraldursins um að bílar liggi yfirgefnir á víð og dreifð um borgina, og …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár