Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Söguleg mótmæli í Kína: „Þið getið ekki ritskoðað það sem er ósagt”

Ára­löng og hörð Covid-stefna kín­verskra yf­ir­valda er und­ir­rót þeirr­ar öldu hljóð­látra mót­mæla sem hafa far­ið fram í mörg­um borga lands­ins. Mót­mæl­in eru sögu­leg í landi þar sem það eitt að gagn­rýna stjórn­völd, hvað þá upp­hátt eða í hópi, hef­ur kostað fjölda manna frels­ið. Í anda þess eru mót­mæla­spjöld­in auð og kröf­urn­ar sett­ar fram með þögn.

Söguleg mótmæli í Kína: „Þið getið ekki ritskoðað það sem er ósagt”
Söguleg mótmæli Fjöldi fólks safnaðist saman á götum Shanghai, eins og í fleiri borgum Kína í liðinni viku. Þó kornið sem fyllti mælinn hafi verið strangar Covid aðgerðir er ljóst að víðtækar takmarkanir á frelsi borgaranna, á vel flestum sviðum brunnu á mótmælendum. Ekki síst þeim sjálfsagða rétti fólks að tjá sig opinberlega um samfélagsmál. Mynd: AFP

Á götum hinna ýmsu borga í Kína hefur á undanförnum dögum mátt heyra hrópað: „við viljum frelsi“, „Xi Jinping, stígðu í burtu“ og „Kommúnistaflokkur, stígið í burtu“. Í landi þar sem tjáningarfrelsi er takmarkað og stjórnvöld halda fast um stjórnartaumana er fáheyrt að almenningur efni til mótmæla og gagnrýni stjórnvöld opinberlega. Enn sjaldgæfara er að mótmælin dreifist á milli borga eins og nú hefur gerst. 

Mótmælabylgjan hófst síðastliðinn föstudag eftir að tíu manns, fullorðnir og börn, létust og níu aðrir voru lagðir alvarlega slasaðir inn á spítala í kjölfar bruna í íbúðabyggingu í borginni Xinijang. Samkvæmt sjónarvottum komst slökkvilið hverfisins ekki nægilega nálægt byggingunni til þess að geta slökkt eldinn, heldur neyddist til þess að leggja langt frá vegna þess að röð yfirgefinna bíla teppti aðkomu að byggingunni.

Covid aðgerðir undirrótin

Íbúar kenndu hörðum sóttvarnarreglum vegna Covid-19 faraldursins um að bílar liggi yfirgefnir á víð og dreifð um borgina, og …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár