Fræðimaður finnur handrit

Í Ham­ingju þessa heims er sögð saga af van­ræktu en spenn­andi tíma­bili í Ís­lands­sög­unni, sag­an er skrif­uð af mik­illi þekk­ingu og ástríðu en að­ferð­ir höf­und­ar eru býsna hefð­bundn­ar, skrif­ar Jón Yngvi Jó­hanns­son í gagn­rýni sinni um bók Sig­ríð­ar Hagalín.

Fræðimaður finnur handrit
Bók

Ham­ingja þessa heims

Riddarasaga
Höfundur Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
464 blaðsíður
Gefðu umsögn

Það er eitthvað kunnuglegt við aðalpersónu og sögumann nýjustu skáldsögu Sigríðar Hagalín, háskólakennarann Eyjólf Úlfsson. Líkt og ótal kollegar hans í  skáldsögum og bíómyndum er hann miðaldra karl sem er kominn í kreppu. Hann er nýlega skilinn við eiginkonu sína og búinn að brenna flestar brýr að baki sér í hinum akademíska heimi. Eftir að fjöldi kvenna hefur stigið fram og ásakað hann um ósæmilega hegðun í starfi er hann sendur í útlegð vestur í Dali; þar er honum ætlað að bíða af sér storminn og sýsla við það að koma skikki á byggðasafn héraðsins.

Þegar Eyjólfur er kominn vestur tekur sagan stefnu sem líka er nokkuð kunnugleg: hann finnur gömul handrit í einni af kistum safnsins. Kisturnar reynast vera alls þrjár og sú saga sem þar er að finna er riddarasagan sem vísað er til í undirtitli sögunnar. Handritin í kistunni reynast geyma frásögn frá fimmtándu öld. Sá sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Á. skrifaði
    4,5 stjörnur af 5
    Saga Ólafar Loftsdóttur er meginþema þessarar bókar að mínu mati. Það er mér hulin ráðgáta, hvernig gagnrýnanda hefur yfirsést það.
    0
  • MÖG
    Magni Örvar Guðmundsson skrifaði
    4,5 stjörnur af 5
    Mjög góð og fræðandi frásögn, bæði sönn og skálduð.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár