Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fræðimaður finnur handrit

Í Ham­ingju þessa heims er sögð saga af van­ræktu en spenn­andi tíma­bili í Ís­lands­sög­unni, sag­an er skrif­uð af mik­illi þekk­ingu og ástríðu en að­ferð­ir höf­und­ar eru býsna hefð­bundn­ar, skrif­ar Jón Yngvi Jó­hanns­son í gagn­rýni sinni um bók Sig­ríð­ar Hagalín.

Fræðimaður finnur handrit
Bók

Ham­ingja þessa heims

Riddarasaga
Höfundur Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
464 blaðsíður
Gefðu umsögn

Það er eitthvað kunnuglegt við aðalpersónu og sögumann nýjustu skáldsögu Sigríðar Hagalín, háskólakennarann Eyjólf Úlfsson. Líkt og ótal kollegar hans í  skáldsögum og bíómyndum er hann miðaldra karl sem er kominn í kreppu. Hann er nýlega skilinn við eiginkonu sína og búinn að brenna flestar brýr að baki sér í hinum akademíska heimi. Eftir að fjöldi kvenna hefur stigið fram og ásakað hann um ósæmilega hegðun í starfi er hann sendur í útlegð vestur í Dali; þar er honum ætlað að bíða af sér storminn og sýsla við það að koma skikki á byggðasafn héraðsins.

Þegar Eyjólfur er kominn vestur tekur sagan stefnu sem líka er nokkuð kunnugleg: hann finnur gömul handrit í einni af kistum safnsins. Kisturnar reynast vera alls þrjár og sú saga sem þar er að finna er riddarasagan sem vísað er til í undirtitli sögunnar. Handritin í kistunni reynast geyma frásögn frá fimmtándu öld. Sá sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Á. skrifaði
    4,5 stjörnur af 5
    Saga Ólafar Loftsdóttur er meginþema þessarar bókar að mínu mati. Það er mér hulin ráðgáta, hvernig gagnrýnanda hefur yfirsést það.
    0
  • MÖG
    Magni Örvar Guðmundsson skrifaði
    4,5 stjörnur af 5
    Mjög góð og fræðandi frásögn, bæði sönn og skálduð.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
3
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Kallar saman þingmenn og sérfræðinga vegna varnarmála
5
Viðtal

Kall­ar sam­an þing­menn og sér­fræð­inga vegna varn­ar­mála

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir nýj­um áskor­un­um í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um í breyttu al­þjóð­legu um­hverfi. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra trú­ir að varn­ar­samn­ing­ur Ís­lands við Banda­rík­in haldi enn, en tel­ur nauð­syn­legt að bæta við stoð­um í vörn­um lands­ins og úti­lok­ar ekki var­an­legt varn­ar­lið. Hún vill að Ís­land efli eig­in grein­ing­ar­getu í stað þess að treysta al­far­ið á önn­ur ríki.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
4
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár