Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Fræðimaður finnur handrit

Í Ham­ingju þessa heims er sögð saga af van­ræktu en spenn­andi tíma­bili í Ís­lands­sög­unni, sag­an er skrif­uð af mik­illi þekk­ingu og ástríðu en að­ferð­ir höf­und­ar eru býsna hefð­bundn­ar, skrif­ar Jón Yngvi Jó­hanns­son í gagn­rýni sinni um bók Sig­ríð­ar Hagalín.

Fræðimaður finnur handrit
Bók

Ham­ingja þessa heims

Riddarasaga
Höfundur Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
464 blaðsíður
Gefðu umsögn

Það er eitthvað kunnuglegt við aðalpersónu og sögumann nýjustu skáldsögu Sigríðar Hagalín, háskólakennarann Eyjólf Úlfsson. Líkt og ótal kollegar hans í  skáldsögum og bíómyndum er hann miðaldra karl sem er kominn í kreppu. Hann er nýlega skilinn við eiginkonu sína og búinn að brenna flestar brýr að baki sér í hinum akademíska heimi. Eftir að fjöldi kvenna hefur stigið fram og ásakað hann um ósæmilega hegðun í starfi er hann sendur í útlegð vestur í Dali; þar er honum ætlað að bíða af sér storminn og sýsla við það að koma skikki á byggðasafn héraðsins.

Þegar Eyjólfur er kominn vestur tekur sagan stefnu sem líka er nokkuð kunnugleg: hann finnur gömul handrit í einni af kistum safnsins. Kisturnar reynast vera alls þrjár og sú saga sem þar er að finna er riddarasagan sem vísað er til í undirtitli sögunnar. Handritin í kistunni reynast geyma frásögn frá fimmtándu öld. Sá sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Á. skrifaði
    4,5 stjörnur af 5
    Saga Ólafar Loftsdóttur er meginþema þessarar bókar að mínu mati. Það er mér hulin ráðgáta, hvernig gagnrýnanda hefur yfirsést það.
    0
  • MÖG
    Magni Örvar Guðmundsson skrifaði
    4,5 stjörnur af 5
    Mjög góð og fræðandi frásögn, bæði sönn og skálduð.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár