Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Lítil en samt stór bók eftir Nóbelsverðlaunahafa ársins

Nú má vona að Nó­bels­verð­laun­in verði til þess að fleiri framúrsk­ar­andi verk Annie Ernaux reki á fjör­ur ís­lenskra les­enda.

Lítil en samt stór bók eftir Nóbelsverðlaunahafa ársins
Bók

Stað­ur­inn

Höfundur Annie Ernaux Þýðandi: Rut Ingólfsdóttir
Ugla
Gefðu umsögn

Því var almennt tekið af ánægju þegar tilkynnt var nú í haust að franski rithöfundurinn Annie Ernaux hlyti Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 2022. Ernaux (f. 1940) nýtur enda virðingar fyrir verk sín sem dansa á mörkum skáldskapar og ævisagna en einstakt lag hennar á að vinna með hið persónulega minni var einmitt tiltekið í rökstuðningi dómnefndar. Í bókinni Staðurinn, sem kom út á íslensku síðastliðið vor í þýðingu Rutar Ingólfsdóttur og var nýverið endurprentuð, kristallast öll sterkustu höfundareinkenni Ernaux. Þessi stutta en innihaldsríka saga sem fyrst kom út á frummálinu 1983 er byggð á lífshlaupi föður höfundar og hverfist auk þess um tengsl föður og dóttur. Einkar fínlegum dráttum dregur Ernaux upp mynd af hæglátum manni og feðginasambandi sem gliðnar um leið og kynslóða- og stéttabilið eykst.

Konan sem segir okkur söguna er meðvituð um eigið hlutverk og glímuna við að koma slíkri frásögn til skila, þá list að staðsetja sig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár