Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Lítil en samt stór bók eftir Nóbelsverðlaunahafa ársins

Nú má vona að Nó­bels­verð­laun­in verði til þess að fleiri framúrsk­ar­andi verk Annie Ernaux reki á fjör­ur ís­lenskra les­enda.

Lítil en samt stór bók eftir Nóbelsverðlaunahafa ársins
Bók

Stað­ur­inn

Höfundur Annie Ernaux Þýðandi: Rut Ingólfsdóttir
Ugla
Gefðu umsögn

Því var almennt tekið af ánægju þegar tilkynnt var nú í haust að franski rithöfundurinn Annie Ernaux hlyti Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 2022. Ernaux (f. 1940) nýtur enda virðingar fyrir verk sín sem dansa á mörkum skáldskapar og ævisagna en einstakt lag hennar á að vinna með hið persónulega minni var einmitt tiltekið í rökstuðningi dómnefndar. Í bókinni Staðurinn, sem kom út á íslensku síðastliðið vor í þýðingu Rutar Ingólfsdóttur og var nýverið endurprentuð, kristallast öll sterkustu höfundareinkenni Ernaux. Þessi stutta en innihaldsríka saga sem fyrst kom út á frummálinu 1983 er byggð á lífshlaupi föður höfundar og hverfist auk þess um tengsl föður og dóttur. Einkar fínlegum dráttum dregur Ernaux upp mynd af hæglátum manni og feðginasambandi sem gliðnar um leið og kynslóða- og stéttabilið eykst.

Konan sem segir okkur söguna er meðvituð um eigið hlutverk og glímuna við að koma slíkri frásögn til skila, þá list að staðsetja sig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár