Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

NBA, stjörnur og kempur

Snæ­björn Odds­son, sem er 12 ára og æf­ir körfu­bolta, las bók­ina Stjörn­urn­ar í NBA eft­ir Kjart­an Atla Kjart­ans­son en bæk­ur hans hafa kom­ið út bæði á Ís­landi og í Banda­ríkj­un­um.

NBA, stjörnur og kempur
Bók

Stjörn­urn­ar í NBA

Höfundur Kjartan Atli Kjartansson
Sögur útgáfa
Gefðu umsögn

Bókin Stjörnurnar í NBA er stutt lýsing á ferli 56 framúrskarandi leikmanna NBA, eins og nafnið gefur til kynna. Fyrri hlutinn, „Stjörnurnar“, fjallar um núverandi leikmenn og seinni hlutinn, „Kempurnar“, fjallar um fyrverandi leikmenn. Höfundur bókarinnar er Kjartan Atli Kjartansson. fæddur 1984, hæð: 191, staða: lítill framherji. Hann hefur nælt sér í 3 titla; 2 sem leikmaður og 1 sem þjálfari.

Hann fjallar um körfubolta í sjónvarpi og útvarpi og það er fátt sem hann veit ekki um íþróttina. Mér finnst valið á leikmönnunum mjög gott og dettur enginn framúrskarandi leikmaður í hug sem hann gleymdi. Það er líka flott að öllum lýsingum fylgir mynd af leikmanninum og að hann setur stöðu, hæð, fæðingardag og lið í hornið á myndinni. Um marga leikmenn er talað, bæði um þá sem persónu, körfuboltamenn og líka um bakgrunn þeirra sem mér finnst skemmtilegt, en hjá sumum er einungis talað um getu þeirra sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár