Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fornir hættir útskýrðir

Bók Gunn­ars er kjör­grip­ur, frá­bær­lega unn­ið verk og verð­ur öll­um þeim að gagni og gleði sem það lesa

Fornir hættir útskýrðir
Bók

Forn­ir hætt­ir - Húsa­kost­ur og verk­menn­ing

Höfundur Gunnar Karlsson
Háskólaútgáfan
Gefðu umsögn

Gunnar Karlsson sagnfræðingur lést síðla árs 2019. Þá lá í ófullgerðu handriti það verk sem nú er út komið á vegum Háskólaútgáfunnar, helmingur þess verks sem handritið geymdi. Er mikil blessun að Gunnar hafði sent þann part verksins til Guðrúnar Sveinbjarnardóttur til lestrar og hún af skarpskyggni sinni og viti hvatt fjölskyldu Gunnars að koma verkinu á prent. Nú telst það fjórða bindi í ritröðinni Handbók í íslenskri miðaldasögu og lýsir rannsóknarsögu og heimildum um húsakost og verkmenningu eins nákvæmlega og kostur er nú um stundir þó þar séu út undan stórir og mikilvægir þættir eins og ullarvinnsla, saumur og vefurinn sem gaf af sér eina helstu útflutningsafurð þess tímabils sem lýst er frá upphafi byggðar til nýaldar um 1500: vaðmálið og tilkomu prjónsins. Þó sá ágalli mæði þennan lesanda verður ekki undan vikist að staðhæfa að hér er framkomin ein merkilegasta og ítarlegasta samantekt um hús manna og dýra …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár