Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fornir hættir útskýrðir

Bók Gunn­ars er kjör­grip­ur, frá­bær­lega unn­ið verk og verð­ur öll­um þeim að gagni og gleði sem það lesa

Fornir hættir útskýrðir
Bók

Forn­ir hætt­ir - Húsa­kost­ur og verk­menn­ing

Höfundur Gunnar Karlsson
Háskólaútgáfan
Gefðu umsögn

Gunnar Karlsson sagnfræðingur lést síðla árs 2019. Þá lá í ófullgerðu handriti það verk sem nú er út komið á vegum Háskólaútgáfunnar, helmingur þess verks sem handritið geymdi. Er mikil blessun að Gunnar hafði sent þann part verksins til Guðrúnar Sveinbjarnardóttur til lestrar og hún af skarpskyggni sinni og viti hvatt fjölskyldu Gunnars að koma verkinu á prent. Nú telst það fjórða bindi í ritröðinni Handbók í íslenskri miðaldasögu og lýsir rannsóknarsögu og heimildum um húsakost og verkmenningu eins nákvæmlega og kostur er nú um stundir þó þar séu út undan stórir og mikilvægir þættir eins og ullarvinnsla, saumur og vefurinn sem gaf af sér eina helstu útflutningsafurð þess tímabils sem lýst er frá upphafi byggðar til nýaldar um 1500: vaðmálið og tilkomu prjónsins. Þó sá ágalli mæði þennan lesanda verður ekki undan vikist að staðhæfa að hér er framkomin ein merkilegasta og ítarlegasta samantekt um hús manna og dýra …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár