Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Gagnrýnir Bjarna fyrir að draga úr lýðræði í Sjálfstæðisflokknum: „Ég leggst alfarið gegn þessum hugmyndum“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son svar­ar spurn­ing­um um hvaða mun­ur sé á hon­um mál­efna­lega og póli­tískt og Bjarna Bene­dikts­syni, for­manni flokks­ins. Hann gagn­rýn­ir að Bjarni vilji færa vald­ið í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í aukn­um mæli til mið­stjórn­ar flokks­ins. Guð­laug­ur nefn­ir einnig upp­runa sinn og að all­ir eigi að geta kom­ist til met­orða í flokkn­um óháð ætt­erni.

Gagnrýnir Bjarna fyrir að draga úr lýðræði í Sjálfstæðisflokknum: „Ég leggst alfarið gegn þessum hugmyndum“
Útskýrir muninn á sér og Bjarna Guðlaugur Þór Þórðarson útskýrir muninn á sér og Bjarna Benediktssyni, bæði pólitískt og eins persónulega, en spurt hefur verið að því hvaða málefnalegi munur sé á þeim. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Guðlaugur Þór Þórðarson segir að hann sé ósammála þeim hugmyndum sem miðstjórn Bjarna Benediktssonar hefur lagt fram fyrir komandi landsfund Sjálfstæðisflokksins um breytingar á skipulagsreglum flokksins. Eitt sem hann nefnir er að hann sé ósammála því að hætta eigi að halda landsfund á tveggja ára fresti. Guðlaugur og Bjarni mætast í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins um komandi helgi og spyrja margir sig hvaða pólitíski munur sé á frambjóðendunum. 

Guðlaugur segir um hinn pólitíska mun á sér og Bjarna: „Dæmi um ólíkar áherslur okkar má t.d. sjá í þeim breytingum á skipulagsreglum flokksins sem miðstjórn Bjarna Benediktssonar leggur nú fyrir landsfund. Í stuttu máli snúa þær breytingar að stærstum hluta að því að draga úr lýðræði og vægi grasrótarinnar í flokknum. Eitt dæmi um það er tillaga um að í stað þess að sjálfstæðismenn geti gengið að því vísu að landsfundur …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Hvorugum treystandi.
    0
  • Siggi Rey skrifaði
    Vellýgni Bjarni trúir ekki á lýðræði! Af tveimur döprum kostum, mæli ég með Guðlaugi Þór.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár