Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kvartanir vegna Stefáns hjá Storytel ná að minnsta kosti rúmt eitt og hálft ár aftur í tímann

Stefán Hjör­leifs­son, fram­kvæmda­stjóri Stor­ytel á Ís­landi, lét af störf­um hjá fyr­ir­tæk­inu á Ís­landi eft­ir að þrjár kon­ur kvört­uðu und­an hátt­semi hans til móð­ur­fé­lags­ins í Stokk­hólmi. Kvart­an­irn­ar sner­ust um óvið­eig­andi hátt­semi af kyn­ferð­is­leg­um toga. Starfs­menn Stor­ytel á Ís­landi hafa hins veg­ar áð­ur kvart­að yf­ir hátta­lagi Stef­áns til Sví­þjóð­ar.

Kvartanir vegna Stefáns hjá Storytel ná að minnsta kosti rúmt eitt og hálft ár aftur í tímann
Kvartanir ná lengra aftur í tímann Kvartanir vegna stjórnendastíls Stefáns Hjörleifssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Storytel, ná að minnsta kosti rúmt eitt og hálft ár aftur í tímann.

Starfsmenn hljóðabókafyrirtækisins Storytel á Íslandi höfðu áður kvartað yfir háttsemi Stefáns Hjörleifssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins, til móðurfélagsins í Stokkhólmi. Þetta gerðist meðal annars fyrir einu og hálfu ári síðan. Ein af þessum kvörtunum snerist ekki um meinta óviðeigandi háttsemi í kynferðismálum heldur um stjórnendastíl Stefáns.

Bréfaskipti starfsmanns fyrirtækisins og starfsmanns hjá Storytel í Svíþjóð áttu sér stað í mars á síðasta ári og var meðal annars rætt um stjórnendastíl Stefáns í þeim og spurt var að því af hverju starfsmannavelta hjá fyrirtækinu væri svo mikil.  Umræddur starfsmaður, sem vinnur ekki lengur fyrir Storytel, vill ekki koma fram undir nafni að svo stöddu.  

Storytel á Íslandi er í eigu sænska fyrirtækisins Storytel AB sem er alþjóðlegt hljóðbókafyrirtæki með starfsemi í mörgum löndum. Fyrirtækið hóf starfsemi hér á landi með látum árið 2018 og er tekjuhæsta bókafyrirtæki landsins. Fyrirtækið er bæði endursöluaðili á bókum annarra forlaga á hljóðbókaformi og gefur einnig út …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár