Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Manneskjan er minnisvarði um sjálfa sig

Sig­urð­ur Atli Sig­urðs­son mynd­list­ar­mað­ur dvaldi í Essen þar sem námugröft­ur var stund­að­ur í yf­ir hundrað ár. Haug­ar eft­ir námugröft­inn höfðu mót­andi áhrif á lista­mann­inn og veittu hon­um inn­blást­ur fyr­ir sýn­ingu sem opn­ar í dag.

Manneskjan er minnisvarði um sjálfa sig

Sigurður Atli Sigurðsson, myndlistarmaður og galleristi, opnar sýninguna Haugar í Gallery Port, Laugavegi 32, í dag, laugardaginn 15. október. Opnunin stendur yfir milli kl. 16:00 til 18:00 og öll velkomin. 

Hugmyndin að sýningunni er meðal annars innblásin af dvöl listamannsins í þýska bænum Essen árið 2014. Nánar tiltekið í Zollverein í Essen, en þar var stundaður námugröftur í yfir hundrað ár en allri starfsemi var hætt á 9. áratugnum. Haugarnir sem námugröfturinn mótaði hafði mótandi áhrif á Sigurð og hugmyndin tvinnast inní sýninguna sem opnar í dag.

Formfagrir hausar

Aðdragandi listasýninga er oft langur. Það var árið 2016 að Sigurður setti upp ljósmyndastúdíó á Rakarastofunni á Klapparstíg. „Þá var ég svo heppinn að fá að mynda fólk sem var nýkomið úr klippingu,“ segir Sigurður og heldur áfram, „mér fannst formið svo fallegt, þessar skörpu línur svo ekki sé minnst á mismunandi stílana. Myndirnar voru teknar að aftan þannig að ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár