Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Manneskjan er minnisvarði um sjálfa sig

Sig­urð­ur Atli Sig­urðs­son mynd­list­ar­mað­ur dvaldi í Essen þar sem námugröft­ur var stund­að­ur í yf­ir hundrað ár. Haug­ar eft­ir námugröft­inn höfðu mót­andi áhrif á lista­mann­inn og veittu hon­um inn­blást­ur fyr­ir sýn­ingu sem opn­ar í dag.

Manneskjan er minnisvarði um sjálfa sig

Sigurður Atli Sigurðsson, myndlistarmaður og galleristi, opnar sýninguna Haugar í Gallery Port, Laugavegi 32, í dag, laugardaginn 15. október. Opnunin stendur yfir milli kl. 16:00 til 18:00 og öll velkomin. 

Hugmyndin að sýningunni er meðal annars innblásin af dvöl listamannsins í þýska bænum Essen árið 2014. Nánar tiltekið í Zollverein í Essen, en þar var stundaður námugröftur í yfir hundrað ár en allri starfsemi var hætt á 9. áratugnum. Haugarnir sem námugröfturinn mótaði hafði mótandi áhrif á Sigurð og hugmyndin tvinnast inní sýninguna sem opnar í dag.

Formfagrir hausar

Aðdragandi listasýninga er oft langur. Það var árið 2016 að Sigurður setti upp ljósmyndastúdíó á Rakarastofunni á Klapparstíg. „Þá var ég svo heppinn að fá að mynda fólk sem var nýkomið úr klippingu,“ segir Sigurður og heldur áfram, „mér fannst formið svo fallegt, þessar skörpu línur svo ekki sé minnst á mismunandi stílana. Myndirnar voru teknar að aftan þannig að ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár