Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

955. spurningaþraut: Nú er spurt um Land þrumudrekans

955. spurningaþraut: Nú er spurt um Land þrumudrekans

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða nýlegu íslensku kvikmynd er þetta skjáskot?

***

Aðalspurningar:

1.  Lítið landlukt ríki í Asíu heitir á sínu eigin tungumáli Druk Yul sem þýðir Land þrumudrekans. Dreki er reyndar líka á fána ríkisins. Hvað köllum við þetta ríki?

2.  Hvaða ár renna um borgarland Reykjavíkur? - utan Esjusvæðis. Nefnið tvær.

3.  Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir fæddist 1921, hún var verkakona og verkalýðsforkólfur og sat svo á Alþingi 1987-1991. Fyrir hvaða flokk?

4.  Alligatorar eru dýr, náskyld ... hvaða dýrum?

5.  Hvað kallast hópur af hröfnum sem krunka hver við annan?

6.  Hver er kallaður faðir sálgreiningarinnar?

7.  Hversu djúpt er Eystrasaltið að meðaltali? Er meðaldýpið 5,3 metrar, 53 metrar, 530 metrar eða 5.300 metrar?

8.  Tenzing Norgay er frægur fyrir að hafa klifið fyrstur manna fjall nokkurt, reyndar við annan mann, árið 1953. Hvaða fjall var það?

9.  Og hvað hét klifurfélagi hans?

10.  Hvað heitir hæsta fjallið í Japan?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir karlinn sem hér sést með barni sínu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bhutan.

2.  Elliðaár og Korpa. Hólmsá telst einnig rétt.

3.  Borgaraflokkinn.

4.  Krókódílum.

5.  Hrafnaþing.

6.  Freud.

7.   53 metrar.

8.  Everest.

9.  Hillary.

10.  Fuji.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er úr Kona fer í stríð.

Maðurinn heitir Haraldur Ingi. Hann er Þorleifsson en það þarf ekki nauðsynlega að fylgja.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár