Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

955. spurningaþraut: Nú er spurt um Land þrumudrekans

955. spurningaþraut: Nú er spurt um Land þrumudrekans

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða nýlegu íslensku kvikmynd er þetta skjáskot?

***

Aðalspurningar:

1.  Lítið landlukt ríki í Asíu heitir á sínu eigin tungumáli Druk Yul sem þýðir Land þrumudrekans. Dreki er reyndar líka á fána ríkisins. Hvað köllum við þetta ríki?

2.  Hvaða ár renna um borgarland Reykjavíkur? - utan Esjusvæðis. Nefnið tvær.

3.  Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir fæddist 1921, hún var verkakona og verkalýðsforkólfur og sat svo á Alþingi 1987-1991. Fyrir hvaða flokk?

4.  Alligatorar eru dýr, náskyld ... hvaða dýrum?

5.  Hvað kallast hópur af hröfnum sem krunka hver við annan?

6.  Hver er kallaður faðir sálgreiningarinnar?

7.  Hversu djúpt er Eystrasaltið að meðaltali? Er meðaldýpið 5,3 metrar, 53 metrar, 530 metrar eða 5.300 metrar?

8.  Tenzing Norgay er frægur fyrir að hafa klifið fyrstur manna fjall nokkurt, reyndar við annan mann, árið 1953. Hvaða fjall var það?

9.  Og hvað hét klifurfélagi hans?

10.  Hvað heitir hæsta fjallið í Japan?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir karlinn sem hér sést með barni sínu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bhutan.

2.  Elliðaár og Korpa. Hólmsá telst einnig rétt.

3.  Borgaraflokkinn.

4.  Krókódílum.

5.  Hrafnaþing.

6.  Freud.

7.   53 metrar.

8.  Everest.

9.  Hillary.

10.  Fuji.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er úr Kona fer í stríð.

Maðurinn heitir Haraldur Ingi. Hann er Þorleifsson en það þarf ekki nauðsynlega að fylgja.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár