Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

948. spurningaþraut: Eftir hvaða fjöllum heitir hafið?

948. spurningaþraut: Eftir hvaða fjöllum heitir hafið?

Fyrri aukaspurning:

Flak hvaða skips má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Á hvaða dögum flytur Ríkisútvarpið þáttinn Vikan með Gísla Marteini?

2.  Gísli Marteinn sóttist eindregið eftir starfi einu sem stóð til boða 2006 en missti af því. Hvaða starf var það?

3.  Hverrar þjóðar var Diego Armando Maradona?

4.  Landhelgisgæslan heldur nú úti tveimur varðskipum. Hvað heita þau? Hér þarf að nefna bæði.

5.  Hverjir reistu Reykjavíkurflugvöll?

6.  Í hvaða borg fæddist landkönnuðurinn Kristófer Kólumbus?

7.  Sumir telja að leiðangur sem Kólumbus fór í 1477 hafi fært honum heim sanninn um að ókunn lönd væru handan Atlantshafsins. Hvert á Kólumbus að hafa farið í þeim leiðangri?

8.  Atlantshafið er kennt við ákveðinn fjallgarð. Hvað heitir sá og hvar er hann?

9.  Hvað eru margir reitir á taflborði?

10.  Hjálmar tuddi og séra Sigvaldi eru meðal persóna sem löngu liðinn íslenskur rithöfundur skapaði. Hvað hét sá höfundur?

***

Seinni aukaspurning:

Lógó hvaða fyrirtækis má sjá hér að neðan?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Föstudögum.

2.  Borgarstjóri í Reykjavík.

3.  Argentínskur.

4.  Freyja og Þór.

5.  Bretar.

6.  Genúa.

7.  Íslands.

8.  Atlasfjöll í Norður-Afríku.

9.  64.

10.  Jón Thoroddsen.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá flakið af rússneska kjarnorkukafbátnum Kursk sem sökk með allri áhöfn 2000, en hluti flaksins var síðar hífður upp.

Fyrirtækið er Meta, móðurfélag Facebook.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár