Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

948. spurningaþraut: Eftir hvaða fjöllum heitir hafið?

948. spurningaþraut: Eftir hvaða fjöllum heitir hafið?

Fyrri aukaspurning:

Flak hvaða skips má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Á hvaða dögum flytur Ríkisútvarpið þáttinn Vikan með Gísla Marteini?

2.  Gísli Marteinn sóttist eindregið eftir starfi einu sem stóð til boða 2006 en missti af því. Hvaða starf var það?

3.  Hverrar þjóðar var Diego Armando Maradona?

4.  Landhelgisgæslan heldur nú úti tveimur varðskipum. Hvað heita þau? Hér þarf að nefna bæði.

5.  Hverjir reistu Reykjavíkurflugvöll?

6.  Í hvaða borg fæddist landkönnuðurinn Kristófer Kólumbus?

7.  Sumir telja að leiðangur sem Kólumbus fór í 1477 hafi fært honum heim sanninn um að ókunn lönd væru handan Atlantshafsins. Hvert á Kólumbus að hafa farið í þeim leiðangri?

8.  Atlantshafið er kennt við ákveðinn fjallgarð. Hvað heitir sá og hvar er hann?

9.  Hvað eru margir reitir á taflborði?

10.  Hjálmar tuddi og séra Sigvaldi eru meðal persóna sem löngu liðinn íslenskur rithöfundur skapaði. Hvað hét sá höfundur?

***

Seinni aukaspurning:

Lógó hvaða fyrirtækis má sjá hér að neðan?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Föstudögum.

2.  Borgarstjóri í Reykjavík.

3.  Argentínskur.

4.  Freyja og Þór.

5.  Bretar.

6.  Genúa.

7.  Íslands.

8.  Atlasfjöll í Norður-Afríku.

9.  64.

10.  Jón Thoroddsen.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá flakið af rússneska kjarnorkukafbátnum Kursk sem sökk með allri áhöfn 2000, en hluti flaksins var síðar hífður upp.

Fyrirtækið er Meta, móðurfélag Facebook.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár