Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

948. spurningaþraut: Eftir hvaða fjöllum heitir hafið?

948. spurningaþraut: Eftir hvaða fjöllum heitir hafið?

Fyrri aukaspurning:

Flak hvaða skips má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Á hvaða dögum flytur Ríkisútvarpið þáttinn Vikan með Gísla Marteini?

2.  Gísli Marteinn sóttist eindregið eftir starfi einu sem stóð til boða 2006 en missti af því. Hvaða starf var það?

3.  Hverrar þjóðar var Diego Armando Maradona?

4.  Landhelgisgæslan heldur nú úti tveimur varðskipum. Hvað heita þau? Hér þarf að nefna bæði.

5.  Hverjir reistu Reykjavíkurflugvöll?

6.  Í hvaða borg fæddist landkönnuðurinn Kristófer Kólumbus?

7.  Sumir telja að leiðangur sem Kólumbus fór í 1477 hafi fært honum heim sanninn um að ókunn lönd væru handan Atlantshafsins. Hvert á Kólumbus að hafa farið í þeim leiðangri?

8.  Atlantshafið er kennt við ákveðinn fjallgarð. Hvað heitir sá og hvar er hann?

9.  Hvað eru margir reitir á taflborði?

10.  Hjálmar tuddi og séra Sigvaldi eru meðal persóna sem löngu liðinn íslenskur rithöfundur skapaði. Hvað hét sá höfundur?

***

Seinni aukaspurning:

Lógó hvaða fyrirtækis má sjá hér að neðan?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Föstudögum.

2.  Borgarstjóri í Reykjavík.

3.  Argentínskur.

4.  Freyja og Þór.

5.  Bretar.

6.  Genúa.

7.  Íslands.

8.  Atlasfjöll í Norður-Afríku.

9.  64.

10.  Jón Thoroddsen.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá flakið af rússneska kjarnorkukafbátnum Kursk sem sökk með allri áhöfn 2000, en hluti flaksins var síðar hífður upp.

Fyrirtækið er Meta, móðurfélag Facebook.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár