Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

933. spurningaþraut: Hver er þessi skrautbúna kona?

933. spurningaþraut: Hver er þessi skrautbúna kona?

Fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan er persónan Padmé Amidala. Hvar kemur hún við sögu?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 1949 kom til óeirða á Austurvelli í Reykjavík og beitti lögreglan bæði táragasi og varaliði svonefndra „hvítliða“. Hvað var tilefni óeirðanna?

2.  En hvaða dag urðu þessar óeirðir?

3.  Hvar í Frakklandi er haldið fræg kvikmyndahátíð á vordögum á hverju ári?

4.  Á Ítalíu er líka haldin fræg kvikmyndahátíð en hún stendur aðallega í september. Aðalverðlaun þar heita Gullna ljónið. Í hvaða borg á Ítalíu fer sú kvikmyndahátíð fram?

5.  Við hvaða eðlisfræðilegu aðstæður (í tómarúmi) er hraði ljóssins mestur?

6.  Hvaða millinafn notaði Halldór Laxness um miðbik ævinnar?

7.  Í hvaða heimsálfu er hæsta fjall heimsins — utan Asíu?

8.  Ein er sú borg í heimi hér sem tvö ríki kalla höfuðborg sína. Hvaða borg er það?

9.  Árið 2003 hófst útgáfa á nýju blaði í Reykjavík sem komið hefur út allar götur síðan. Það er skrifað á ensku og er einkum ætlað útlendingum en margir Íslendingar hafa líka gaman af að lesa umfjöllun blaðsins um íslenskt samfélag, skemmtanalíf, menningu, mat, tónlist, tísku og fleira. Hvað heitir þetta blað?

10.  Hver er Belsebúb?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi ungi dáti?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Innganga Íslands í NATO.

2.  30. mars.

3.  Cannes.

4.  Feneyjum.

5.  Hraði ljóssins er alltaf sá sami. Alltaf. Það er ein helsta meginstoð eðlisfræði okkar að svo sé.

6.  Kiljan.

7.  Suður-Ameríku.

8.  Jerúsalem.

9.  Grapewine.

10.  Djöfullinn.

***

Svör við aukaspurningum:

Padmé Amidala er drottning og stjórnmálamaður sem kemur við sögu í Star Wars-heimum.

Á neðri mynd er Winston Churchill.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
4
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
5
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár