Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

931. spurningarþraut: Hver komst af ásamt kettinum Jones?

931. spurningarþraut: Hver komst af ásamt kettinum Jones?

Fyrri aukaspurning:

Dýrið hér að ofan er útdautt en við köllum það samotherium, skrímslið frá Samos. Það var uppi fyrir 5-15 milljónum ára og bjó víða um Evrópu og Asíu. Hver er helsti núlifandi ættingi þessa dýrs?

***

Aðalspurningar:

1.  Hún heitir Ellen Louise Ripley. Næstum ekkert er vitað um æsku hennar eða uppvöxt en athyglin beindist í fyrsta sinn að henni þegar hún var undirforingi á skipinu Nostromo, sem lenti í miklum hremmingum. Hún komst ein af ásamt kettinum Jones. Hvar er greint frá þessum hörmungum öllum?

2.  Hver er besti vinur Bósa Ljósár?

3.  Hver gaf út skáldsöguna Ungfrú Ísland árið 2018?

4.  Pablo Neruda var ljóðskáld sem fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1971. Hann skrifaði á spænsku en frá hvaða landi var hann?

5.  Ári áður en Neruda fékk Nóbelsverðlaunin, eða 1970, þá féllu þau í skaut Rússa eins sem hafði lent æ meir upp á kant við yfirvöld í Sovétríkjunum vegna skrifa hans um kúgun og fangabúðir. Að lokum var honum vísað úr landi. Hvað hét þessi rithöfundur og andófsmaður?

6.  Ein af bókum þessa höfundar fjallar um upphaf fyrri heimsstyrjaldar og nafn hennar er mánuður og ártal — sá mánuður og það ár þegar sá mikli hildarleikur hófst. Bókin heitir þar af leiðandi ... hvað?

7.  Hvaða ríki tilheyrir eyjan Okinawa?

8.  Hún var lengi annar umsjónarmanna Virkra morgna á Rás tvö Ríkisútvarpsins, einnig umsjónarmaður Útsvars um hríð, fluttist svo á Húsavík í fáein ár en sér nú ásamt fleirum um síðdegisútvarp á Rás tvö. Hvað heitir hún?

9.  Vallakía og Transylvanía eru hlutar af hvaða núverandi ríki?

10.  Frægasti fursti Vallakíu var uppi á 15. öld og nefndist Vlad Tepes. Í sögum og munnlegri geymd hefur hann þó fengið annað nafn. Hvað er hann kallaður?  

***

Seinni aukaspurning:

Hver er ungi maðurinn sem hér sést að neðan? Myndin er ekki alveg ný.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Í kvikmyndinni Alien.

2.  Viddi.

3.  Auður Ava.

4.  Tjíle.

5.  Solténitsyn.

6.  Ágúst 1914.

7.  Japan.

8.  Guðrún Dís, en Gunna Dís dugar prýðilega.

9.  Rúmeníu.

10.  Dracula.

***

Svör við aukaspurningum:

Gíraffi er nánasti ættingi skrímslisins frá Samos.

Á neðra skjáskotinu er Volodomyr Zelensky Úkraínuforseti ungur að árum.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
1
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
5
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
4
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
6
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár