Hér er komin þemaþraut um eyjar. Aðalspurningarnar eru um eyjar við Ísland en aukaspurningarnar um eyjar annars staðar.
Fyrri aukaspurning:
Eyjan fyrir miðju á myndinni hér að ofan er allfjarri Íslandi, og þó á vissan hátt ekki! Hvað heitir hún?
***
Aðalspurningar:
1. Hvað heitir þessi eyja við Ísland?
***
2. En þetta er ... hvaða eyja?
***
3. Hér er komin ... hvaða eyja?
***
4. En hér sést partur af ... hvaða eyju?
***
5. Þessi eyja heitir ... hvað?
***
6. En þessi heitir ... hvað?
***
7. Hvað heitir þessi eyja?
***
8. En hvaða eyja er þetta?
***
9. Og hér er komin, lítil en mikilvæg ...?
***
10. Og hér er að síðustu ... hvaða eyja?
***
Seinni aukaspurning:
Eyjan hér fyrir miðju — hvað heitir hún? Hún er sem sagt ekki við Ísland.
***
Og þá koma svör við aðalspurningum:
1. Heimaey.
2. Flatey.
3. Eldey.
4. Hrísey.
5. Surtsey.
6. Elliðaey.
7. Grímsey.
8. Drangey.
9. Kolbeinsey.
10. Viðey.
***
Svör við aukaspurningum:
Á efri myndinni er Tenerife.
Á neðri myndinni er Sjáland.
Athugasemdir