Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

928. spurningaþraut: Gullkálfur? Alaska? Leikhús í London?

928. spurningaþraut: Gullkálfur? Alaska? Leikhús í London?

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvers konar vörur eru Ray-Ban?

2.  Hver er algengasti misskilningurinn sem fólk er haldið um víkinga?

3.  Hvaða hópur eða ættbálkur skapaði kálf úr gulli?

4.  Hvaða land skiptist í tvennt um 38. breiddargráðu norður?

5.  Í hvaða borg er Vasa-safnið?

6.  Vilhjálmur Finsen varð ritstjóri nýs blaðs á Íslandi árið 1913. Hvaða blaðs?

7.  Á næsta ári verður frumsýnd ný sería af vönduðum bandarískum glæpaþáttum, True Detective, tekin að hluta upp hér á landi. Heimsfræg leikkona mun leikur aðalhlutverk í þáttunum. Hver er hún?

8.  Fyrsta serían af True Detective var sýnd 2014. Hún snerist um tilraunir tveggja lögreglumanna til að leysa snúið glæpamál. Annan þeirra lék Woody Harrelson, en hver lék hinn?

9.  Af hverjum keyptu Bandaríkin Alaska á sínum tíma? Var það af Bretum —  Frökkum — frumbyggjum — Japönum — Kanadamönnum — Rússum - eða Spánverjum?

10.  Hvað nefndist leikhús Shakespeares í London?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan sem stígur hér dans?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sólgleraugu.

2.  Að þeir hafi verið með horn á hjálmum sínum.

3.  Ísraelsmenn, Hebrear, Gyðingar — allt rétt!

4.  Kórea.

5.  Stokkhólmi.

6.  Morgunblaðsins.

7.  Jodie Foster.

8.  Matthew McConaughey.

9.  Rússum.

10.  Globe.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Rosettu-steinninn svonefndi sem gerði mönnum kleift að ráða myndletrið í Egiftalandi.

Á neðri myndinni stígur Jósefína dans við eiginmann sinn, Napóleon Bónaparte. Jósefína dugar í þessu tilfelli.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár