Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

928. spurningaþraut: Gullkálfur? Alaska? Leikhús í London?

928. spurningaþraut: Gullkálfur? Alaska? Leikhús í London?

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvers konar vörur eru Ray-Ban?

2.  Hver er algengasti misskilningurinn sem fólk er haldið um víkinga?

3.  Hvaða hópur eða ættbálkur skapaði kálf úr gulli?

4.  Hvaða land skiptist í tvennt um 38. breiddargráðu norður?

5.  Í hvaða borg er Vasa-safnið?

6.  Vilhjálmur Finsen varð ritstjóri nýs blaðs á Íslandi árið 1913. Hvaða blaðs?

7.  Á næsta ári verður frumsýnd ný sería af vönduðum bandarískum glæpaþáttum, True Detective, tekin að hluta upp hér á landi. Heimsfræg leikkona mun leikur aðalhlutverk í þáttunum. Hver er hún?

8.  Fyrsta serían af True Detective var sýnd 2014. Hún snerist um tilraunir tveggja lögreglumanna til að leysa snúið glæpamál. Annan þeirra lék Woody Harrelson, en hver lék hinn?

9.  Af hverjum keyptu Bandaríkin Alaska á sínum tíma? Var það af Bretum —  Frökkum — frumbyggjum — Japönum — Kanadamönnum — Rússum - eða Spánverjum?

10.  Hvað nefndist leikhús Shakespeares í London?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan sem stígur hér dans?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sólgleraugu.

2.  Að þeir hafi verið með horn á hjálmum sínum.

3.  Ísraelsmenn, Hebrear, Gyðingar — allt rétt!

4.  Kórea.

5.  Stokkhólmi.

6.  Morgunblaðsins.

7.  Jodie Foster.

8.  Matthew McConaughey.

9.  Rússum.

10.  Globe.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Rosettu-steinninn svonefndi sem gerði mönnum kleift að ráða myndletrið í Egiftalandi.

Á neðri myndinni stígur Jósefína dans við eiginmann sinn, Napóleon Bónaparte. Jósefína dugar í þessu tilfelli.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
3
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Kallar saman þingmenn og sérfræðinga vegna varnarmála
5
Viðtal

Kall­ar sam­an þing­menn og sér­fræð­inga vegna varn­ar­mála

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir nýj­um áskor­un­um í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um í breyttu al­þjóð­legu um­hverfi. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra trú­ir að varn­ar­samn­ing­ur Ís­lands við Banda­rík­in haldi enn, en tel­ur nauð­syn­legt að bæta við stoð­um í vörn­um lands­ins og úti­lok­ar ekki var­an­legt varn­ar­lið. Hún vill að Ís­land efli eig­in grein­ing­ar­getu í stað þess að treysta al­far­ið á önn­ur ríki.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
4
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár