Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

928. spurningaþraut: Gullkálfur? Alaska? Leikhús í London?

928. spurningaþraut: Gullkálfur? Alaska? Leikhús í London?

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvers konar vörur eru Ray-Ban?

2.  Hver er algengasti misskilningurinn sem fólk er haldið um víkinga?

3.  Hvaða hópur eða ættbálkur skapaði kálf úr gulli?

4.  Hvaða land skiptist í tvennt um 38. breiddargráðu norður?

5.  Í hvaða borg er Vasa-safnið?

6.  Vilhjálmur Finsen varð ritstjóri nýs blaðs á Íslandi árið 1913. Hvaða blaðs?

7.  Á næsta ári verður frumsýnd ný sería af vönduðum bandarískum glæpaþáttum, True Detective, tekin að hluta upp hér á landi. Heimsfræg leikkona mun leikur aðalhlutverk í þáttunum. Hver er hún?

8.  Fyrsta serían af True Detective var sýnd 2014. Hún snerist um tilraunir tveggja lögreglumanna til að leysa snúið glæpamál. Annan þeirra lék Woody Harrelson, en hver lék hinn?

9.  Af hverjum keyptu Bandaríkin Alaska á sínum tíma? Var það af Bretum —  Frökkum — frumbyggjum — Japönum — Kanadamönnum — Rússum - eða Spánverjum?

10.  Hvað nefndist leikhús Shakespeares í London?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan sem stígur hér dans?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sólgleraugu.

2.  Að þeir hafi verið með horn á hjálmum sínum.

3.  Ísraelsmenn, Hebrear, Gyðingar — allt rétt!

4.  Kórea.

5.  Stokkhólmi.

6.  Morgunblaðsins.

7.  Jodie Foster.

8.  Matthew McConaughey.

9.  Rússum.

10.  Globe.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Rosettu-steinninn svonefndi sem gerði mönnum kleift að ráða myndletrið í Egiftalandi.

Á neðri myndinni stígur Jósefína dans við eiginmann sinn, Napóleon Bónaparte. Jósefína dugar í þessu tilfelli.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár