Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

927. spurningaþraut: Sorphirðufjölskyldan knáa

927. spurningaþraut: Sorphirðufjölskyldan knáa

Fyrri aukaspurning:

Hvar er styttuna á myndinni hér að ofan að finna?

***

Aðalspurningar:

1.  Á hvaða plötu Bubba Morthens birtist fyrst lagið Hrognin eru að koma?

2.  Hvar á Íslandi er Drangajökull?

3.  Í seinni heimsstyrjöld vildi Hitler ólmur leggja undir sig borgina Stalíngrad til að niðurlægja Stalín leiðtoga Sovétríkjanna sem borgin var nefnd eftir. En þar fyrir utan snerist orrustan ekki síst um yfirráð yfir samgöngum á tilteknu fljóti. Hvaða fljót var það?

4.  Inn úr hvaða firði gengur Svarfaðardalur?

5.  Í afar vinsælli bandarískri sjónvarpsseríu sem gekk á árunum 1999 til 2007 er fjallað um fjölskyldu sem starfar við sorphirðu — en reyndar ýmislegt fleira líka. Þættirnir heita eftir fjölskyldunni og heita því ... hvað?

6.  Hvar er Laxnes það sem Halldór rithöfundur kenndi sig við?

7.  Hvað hét fyrsti menntaði íslenski geðlæknirinn?

8.  Einn af hinum gamalgrónu stjórnmálaflokkum Danmerkur heitir Venstre. Hvað þykir nokkuð sérkennilegt við það?

9.  Hversu langt er nokkurn veginn á milli Moskvu og Kyiev? Eru það 250 kílómetrar — 500 kílómetrar — 750 kílómetrar — 1.000 kílómetrar — eða 1.500 kílómetrar?

10.  Hversu margar lappir eða limi hafa venjulegir krabbar?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karlinn með yfirskeggið?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Ísbjarnarblús.

2.  Á Vestfjörðum.

3.  Volga.

4.  Eyjafirði.

5.  Sopranos.

6.  Í Mosfellsdal. 

7.  Þórður Sveinsson.

8.  Hann er alls ekki vinstri flokkur.

9.  Um það bil 750 kílómetrar.

10.  Tíu.

***

Svör við aukaspurningum:

Styttan á efri myndinni er ofan á Brandenburgar-hliðinu í Berlín.

Karlinn á neðri myndinni var túlkur Mikhaíls Gorbatévs Sovétleiðtoga, meðal annars og ekki síst í viðræðum hans við Ronald Reagan á Íslandi og víðar. Hann heitir Pavel Palazhchenko en þið þurfið ekki að vita það.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár