Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fjárfest fyrir milljarða til að gera Klíníkina að sjúkrahúsi

Á næstu 22 mán­uð­um mun fast­eigna­fé­lag­ið Reit­ir ráð­ast í millj­arða fram­kvæmd­ir til að breyta hús­næði í Ár­múla í sjúkra­hús. Þar mun Klíník­in reka stór­aukna starf­semi sína til næstu 20 ára hið minnsta. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur áform um að bjóða upp á sér­staka verkja­með­ferð og auka veru­lega við legu­rými.

Fjárfest fyrir milljarða til að gera Klíníkina að sjúkrahúsi
Sigurður Ingibergur Björnsson Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Milljarða fjárfesting er fram undan í rekstri Klíníkurinnar í Ármúla sem stefnir að því að verða eiginlegt sjúkrahús. Gerður hefur verið leigusamningur við fasteignafélagið Reiti um leigu á Ármúla 7, sem er húsið sem stendur við hliðina á því sem Klíníkin rekur starfsemi sína í dag. Það standa þó ekki til flutningar heldur þreföldun á húsakosti félagsins. 

Hvað stendur til?

„Það er búið að vera mjög mikill og hraður vöxtur hjá Klíníkinni núna síðustu árin og við sjáum fram á að hann haldi áfram,“ segir Sigurður Ingibergur Björnsson, framkvæmdastjóri Klíníkurinnar. „Við höfum áhuga á að útvíkka starfsemina meira.“ Klíníkin hefur síðustu ár fyrst og fremst framkvæmt skurðaðgerðir vegna liðskipta, gert efnaskiptaaðgerðir á fólki sem glímir við alvarlega offitu, og fyrirbyggjandi brjóstaaðgerðir fyrir fólk með BRCA-genið svokallaða. „Okkar hugmyndir standa til að útvíkka þessa starfsemi, þannig að upplifun sjúklinganna sé að þeir séu að fá fulla þjónustu hjá okkur.“

Stækkunin er …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Heldur einhver að þetta sé tilviljun, að það sé verið að fjárfesta í einka spítölum á sama tíma og almenna heilbrigðiskerfið er að fara yfir brúnina. Ég vil frekar kalla þetta loka kafla 30 ára skipulagðrar skemmdarstarfsemi Íslenskra nýfrjálshyggjuafla. Nú verður farið að tala um frasa eins og að (fjármagn fylgi sjúklingnum) og það verði að nýta einkaframtakið til að bjarga heilbrigðismálum landsins. Þetta er allt eins og eftir handriti og innan skamms tíma verður almenningur tilbúinn að samþykkja hvað sem er bara til að hafa einhverja spítala þjónustu. Sorglegt en því miður fyrirsjáanlegt.
    5
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Er alfarið á móti einkareknu heibrigðiskerfi!
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu