Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fjárfest fyrir milljarða til að gera Klíníkina að sjúkrahúsi

Á næstu 22 mán­uð­um mun fast­eigna­fé­lag­ið Reit­ir ráð­ast í millj­arða fram­kvæmd­ir til að breyta hús­næði í Ár­múla í sjúkra­hús. Þar mun Klíník­in reka stór­aukna starf­semi sína til næstu 20 ára hið minnsta. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur áform um að bjóða upp á sér­staka verkja­með­ferð og auka veru­lega við legu­rými.

Fjárfest fyrir milljarða til að gera Klíníkina að sjúkrahúsi
Sigurður Ingibergur Björnsson Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Milljarða fjárfesting er fram undan í rekstri Klíníkurinnar í Ármúla sem stefnir að því að verða eiginlegt sjúkrahús. Gerður hefur verið leigusamningur við fasteignafélagið Reiti um leigu á Ármúla 7, sem er húsið sem stendur við hliðina á því sem Klíníkin rekur starfsemi sína í dag. Það standa þó ekki til flutningar heldur þreföldun á húsakosti félagsins. 

Hvað stendur til?

„Það er búið að vera mjög mikill og hraður vöxtur hjá Klíníkinni núna síðustu árin og við sjáum fram á að hann haldi áfram,“ segir Sigurður Ingibergur Björnsson, framkvæmdastjóri Klíníkurinnar. „Við höfum áhuga á að útvíkka starfsemina meira.“ Klíníkin hefur síðustu ár fyrst og fremst framkvæmt skurðaðgerðir vegna liðskipta, gert efnaskiptaaðgerðir á fólki sem glímir við alvarlega offitu, og fyrirbyggjandi brjóstaaðgerðir fyrir fólk með BRCA-genið svokallaða. „Okkar hugmyndir standa til að útvíkka þessa starfsemi, þannig að upplifun sjúklinganna sé að þeir séu að fá fulla þjónustu hjá okkur.“

Stækkunin er …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Heldur einhver að þetta sé tilviljun, að það sé verið að fjárfesta í einka spítölum á sama tíma og almenna heilbrigðiskerfið er að fara yfir brúnina. Ég vil frekar kalla þetta loka kafla 30 ára skipulagðrar skemmdarstarfsemi Íslenskra nýfrjálshyggjuafla. Nú verður farið að tala um frasa eins og að (fjármagn fylgi sjúklingnum) og það verði að nýta einkaframtakið til að bjarga heilbrigðismálum landsins. Þetta er allt eins og eftir handriti og innan skamms tíma verður almenningur tilbúinn að samþykkja hvað sem er bara til að hafa einhverja spítala þjónustu. Sorglegt en því miður fyrirsjáanlegt.
    5
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Er alfarið á móti einkareknu heibrigðiskerfi!
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár