Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Baráttan um frönsku kartöflurnar: „Það blasir algjörlega við að tollurinn verndar ekki neitt“

Það fjölg­ar í hópi þeirra sem kalla eft­ir af­námi vernd­artolla á fransk­ar kart­öfl­ur. Eina ís­lenski fram­leið­and­inn til ára­tuga hef­ur hætt. Toll­arn­ir vernda því eng­an, eins og stað­an er í dag.

Baráttan um frönsku kartöflurnar: „Það blasir algjörlega við að tollurinn verndar ekki neitt“
Tilboðsfranskar Franskar frá Þykkvabæjar voru um árabil seldar undir heitinu Tilboðsfranskar. Þær voru þó ekki á neinu tilboði og í dag eru þær heldur ekki einu sinni fáanlegar.

Ekki er hægt að flytja inn franskar kartöflur nema að greiddir séu háir tollar sem ætlað er að vernda íslenska framleiðslu á sömu vöru. Nú er hins vegar svo komið að engin frönsk kartafla er framleidd á Íslandi, eftir að Þykkvabæjar hætti framleiðslu sem staðið hafði samfleytt í áratugi. Minnst fern hagsmunasamtök fyrirtækja hafa kallað eftir afnámi þessara tolla. 

Enginn til að verndaÓlafur, hjá Félagi atvinnurekenda, segir engann lengur til staðar til að vernda fyrir erlendum frönskum.

„Svandís vísaði þessu eiginlega á Bjarna,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, um viðbrögð við erindum félagsins vegna innfluttu franskanna sem beint var til bæði matvælaráðherra og fjármálaráðherra. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, svaraði fréttastofu Sýnar á þann veg að margt í tollamálum mætti skoða og stjórnvöld mættu vera virkari í að laga tollheimtu að þörfum nútímans.

Ráðherrann hefur hins vegar ekki svarað erindinu sjálfu. „Við höfum ekki fengið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Rebello Da Silver skrifaði
    Are you an individual businessman or a business organisation that wishes to expand in business ??, we offer financial instrument such as BGs, SBLCs,MTNs, LCs, CDs and others on lease and sales at a rate of 4%+2% of the face value and reasonable condition from a genuine provider. You are at liberty to engage our leased facilities into trade programs as well as in signatory project(s) such as Aviation, Agriculture, Petroleum, Telecommunication and any other project(s) etc.

    Contact : Mr. Richard Chadwich
    Contact Email: ribellodasilver01.finance@gmail.com
    Whatsapp # : +380 50 591 6795


    With our financial/bank instrument you can establish line of credit with your bank and/or secure loan for your projects in which our bank instrument will serve collateral in your bank to fund your project.

    We deliver with time and precision as set forth in the agreement. Our terms and Conditions are reasonable and we work directly with issuing bank lease providers, this instrument can be monetized on your behalf for upto 100% funding. Intermediaries/Consultants/Brokers are welcome to bring their clients and are 100% protected. In complete confidence, we will work together for the benefits of all parties involved.

    All relevant business information will be provided upon request.

    BROKERS ARE WELCOME & 100% PROTECTED!!!

    If Interested kindly contact me via

    Email:~ ribellodasilver01.finance@gmail.com

    serious enquiry only.
    0
  • Hefur þú verið að leita að fjármögnunarmöguleikum fyrir kaup á nýju húsnæði, byggingu, fasteignaláni, endurfjármögnun, skuldaaðlögun, persónulegum eða viðskiptalegum tilgangi? Velkomin til framtíðar! Fjármögnun auðveld með okkur. Hafðu samband við okkur þar sem við bjóðum upp á fjármálaþjónustu okkar á lágum og viðráðanlegum vöxtum upp á 3% til lengri og skemmri lánstíma, með 100% tryggingarláni. Áhugasamir umsækjendur ættu að hafa samband við okkur til að fá frekari lántökuferli í gegnum: joshuabenloancompany@aol.com
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár