Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hjallastefnan keypti framkvæmdastjórann út fyrir 55 milljónir

Einka­rekna skóla­fyr­ir­tæk­ið Hjalla­stefn­an þurfti að lækka hluta­fé sitt til að kaupa hluta­bréf fram­kvæmda­stjóra fé­lags­ins, Þór­dís­ar Jónu Sig­urð­ar­dótt­ur. Hluta­bréf­in voru keypt á 55 millj­ón­ir. Mar­grét Pála Ólafs­dótt­ir, stofn­andi Hjalla­stefn­unn­ar, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi ekki áð­ur gert kauprétt­ar­samn­inga, muni ekki gera það aft­ur og læri af reynsl­unni.

Hjallastefnan keypti framkvæmdastjórann út fyrir 55 milljónir

Einkarekna grunn- og leikskólafyrirtækið Hjallastefnan greiddi tæplega 55 milljónir króna út úr félaginu til að kaupa hlutabréf framkvæmdastjórans Þórdísar Jónu Sigurðardóttur af henni þegar hún lét af störfum í fyrra. Frá þessu er greint í ársreikningi Hjallastefnunnar fyrir árið 2021. Þetta var gert með því að lækka hlutafé félagsins um sem nemur þessari upphæð og kaupa bréfin af eignarhaldsfélagi Þórdísar Jónu. 

Tekið skal fram að slík ráðstöfun er fullkomlega lögleg og er stundum beitt til að greiða fé út úr félögum án þess að gera það með arðgreiðslum. 

Hjallastefnan er fyrirtæki sem á og rekur 16 leikskóla og þrjá barnaskóla á Íslandi. Fyrirtækið er að hluta til fjármagnað með opinberu fé. Sveitarfélögin þar sem skólar Hjallastefnunnar starfa greiða peninga til fyrirtækisins með hverju barni. Við þessa opinberu fjármögnun bætast gjöld sem foreldrar barna í leikskólunum greiða. 

Þórdís Jóna hefur setið í stjórnum fjölda fyrirtækja í gegnum árin, meðal annars fjarskiptafyrirtækisins …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár