Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

844. spurningaþraut: Tveir óhugnanlegir herrar, og þó kannski þrír eða jafnvel fjórir!

844. spurningaþraut: Tveir óhugnanlegir herrar, og þó kannski þrír eða jafnvel fjórir!

Fyrri aukaspurning:

Í hvaða teiknimyndaseríu birtast persónurnar sem hér að ofan sjást?

***

Aðalspurningar:

1.  Karladeild Víkings í fótbolta átti á dögunum í harðri keppni við öflugt útlenskt lið um sæti í svonefndri Sambandsdeild í Evrópuboltanum. Víkingur beið að lokum lægri hlut, 2-4 samanlagt. En frá hvaða landi var andstæðingurinn sem sló Víking út?

2.  Neil Gaiman heitir höfundur einn, margverðlaunaður fyrir fantasíur af ýmsu tagi. Hann er til dæmis höfundur teiknimyndasagna sem nú gera garðinn frægan á Netflix í formi sjónvarpsseríu. Þar segir frá eins konar herra draumalandsins, ef ég skil þetta rétt. Hvað heitir þessi sería?

3.  Brian Epstein dó aðeins 32 ára árið 1967. Hann var frægur umboðsmaður hvaða hljómsveitar?

4.  Undir hvaða nafni er Vladimir Ulyanov þekktastur?

5.  Egill Skallagrímsson á að hafa grafið silfursjóð sinn mikinn skömmu áður en hann lést í hárri elli og hefur sjóðurinn aldrei fundist. Nálægt hvaða bæ á silfur Egils að hafa verið grafið?

6.  En hvað hafði Egill skömmu áður ætlað sér að gera við silfrið — þótt hann væri blessunarlega hindraður í því?

7.  „Máninn líður, / dauðinn ríður; sérðu ekki ...“ Sérðu ekki hvað?

8.  Og hver fór með þessa óhugnanlegu þulu?

9.  Capo Froward heitir syðsti oddi meginlands Suður-Ameríku. Í hvaða landi er Capo Froward (þetta er ekki misritun fyrir Forward)?

10.  Punta Gallinas heitir hins vegar nyrsti oddi sama meginlands. Í hvaða landi skyldi Punta Gallinas vera?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir skipið sem siglir leið sína á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Póllandi.

2.  Sandman.

3.  Bítlanna.

4.  Lenín.

5.  Mosfelli.

6.  Hann hugðist dreifa silfrinu yfir mannsöfnuð á Alþingi til að njóta þess að heyra þingheim berjast um silfrið.

7.  „... hvítan blett / í hnakka mínum.“

8.  Djákninn á Myrká.

9.  Tjíle.

10.  Kólumbíu.

***

Svör við aukaspurningum:

Þær Wilma og Betty komu við sögu í Steinaldarmönnunum, Flintstones á frummálinu.

Á seinni myndinni er Gullfoss.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár