Sólveig segir afsögn Drífu tímabæra

„Drífa veit sjálf að það er langt um lið­ið síð­an grafa fór und­an trú­verð­ug­leika henn­ar og stuðn­ingi í baklandi verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar,“ seg­ir Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, um af­sögn for­seta ASÍ.

Sólveig segir afsögn Drífu tímabæra
Tímabært Sólveig Anna segir að brotthvarf Drífu sé tímabært.

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaðu Eflingar, segir að afsögn Drífu Snædal sem forseta Alþýðusambands Íslands hafi verið tímabær. Langt sé síðan að grafa fór undan trúverðugleika hennar og stuðningi innan verkalýðshreyfingarinnar. „Vinnubrögð Drífu voru lokuð, andlýðræðisleg og vöktu iðulega undrun og gagnrýni, langt út fyrir raðir VR og Eflingar,“ skrifar hún á Facebook. 

Drífa tilkynnti óvænt í morgun um afsögn sína úr forsetastóli ASÍ, sem eru stærstu samtök launþega á Íslandi. Vísaði Drífa sérstaklega til vinnubragða stjórnar Eflingar, þar sem Sólveig Anna situr í forsvari, og gagnrýni Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, sem dæmi um þau átök sem væru þess valdandi að hún vildi ekki starfa áfram í forystu sambandsins. Sagði hún blokkamyndun vera að eiga sér stað í hreyfingunni. 

„Ég treysti mér ekki til að vinna með fólki sem ég á ekki samleið með í baráttunni,“ skrifaði Drífa í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Köld eru ...
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Áfram Sólveig!
    0
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Nú myndi ég fá mér bjór eða tvo ef ég væri ekki hættur,til að halda uppá að Drífa hrökklist heim til Kötu eftir sneipuför sína gegn lágstéttinni,bíð bara konunni út að borða.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár