Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sólveig segir afsögn Drífu tímabæra

„Drífa veit sjálf að það er langt um lið­ið síð­an grafa fór und­an trú­verð­ug­leika henn­ar og stuðn­ingi í baklandi verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar,“ seg­ir Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, um af­sögn for­seta ASÍ.

Sólveig segir afsögn Drífu tímabæra
Tímabært Sólveig Anna segir að brotthvarf Drífu sé tímabært.

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaðu Eflingar, segir að afsögn Drífu Snædal sem forseta Alþýðusambands Íslands hafi verið tímabær. Langt sé síðan að grafa fór undan trúverðugleika hennar og stuðningi innan verkalýðshreyfingarinnar. „Vinnubrögð Drífu voru lokuð, andlýðræðisleg og vöktu iðulega undrun og gagnrýni, langt út fyrir raðir VR og Eflingar,“ skrifar hún á Facebook. 

Drífa tilkynnti óvænt í morgun um afsögn sína úr forsetastóli ASÍ, sem eru stærstu samtök launþega á Íslandi. Vísaði Drífa sérstaklega til vinnubragða stjórnar Eflingar, þar sem Sólveig Anna situr í forsvari, og gagnrýni Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, sem dæmi um þau átök sem væru þess valdandi að hún vildi ekki starfa áfram í forystu sambandsins. Sagði hún blokkamyndun vera að eiga sér stað í hreyfingunni. 

„Ég treysti mér ekki til að vinna með fólki sem ég á ekki samleið með í baráttunni,“ skrifaði Drífa í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Köld eru ...
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Áfram Sólveig!
    0
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Nú myndi ég fá mér bjór eða tvo ef ég væri ekki hættur,til að halda uppá að Drífa hrökklist heim til Kötu eftir sneipuför sína gegn lágstéttinni,bíð bara konunni út að borða.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár