Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Vantar fleira fólk utan EES í ferðaþjónustuna

Víða í at­vinnu­líf­inu er skort­ur á starfs­fólki og helm­ing­ur stærstu fyr­ir­tækja seg­ir illa ganga að manna störf. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar seg­ir að auð­velda eigi grein­inni að byggja aft­ur upp tengsl við er­lent starfs­fólk sem glöt­uð­ust í far­aldr­in­um.

Vantar fleira fólk utan EES í ferðaþjónustuna
Jóhannes Þór Skúlason Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir mönnunarvanda í greininni ekki vera séríslenskan. Mynd: Heiða Helgadóttir

Auðvelda ætti starfsfólki utan EES-svæðisins að koma til Íslands og vinna til að mæta skorti á starfsfólki í atvinnulífinu. Þetta er mat framvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, sem segir að einnig mætti líta til hælisleitendakerfisins að þessu leyti.

Mikil spurn er eftir starfsfólki í íslensku atvinnulífi um þessar mundir. Samkvæmt könnun Samtaka atvinnulífsins og Seðlabankans býr um helmingur stærstu fyrirtækja landsins við skort á starfsfólki, sem hefur ekki gerst síðan árið 2007 þegar mikil þensla var í hagkerfinu rétt fyrir bankahrun. Skorturinn er mestur í byggingariðnaði, en fréttir hafa þó einnig borist af miklum mönnunarvanda víða í heilbrigðiskerfinu og einnig í ferðaþjónustunni. Telja Samtök atvinnulífsins að störfum gæti fjölgað um tvö þúsund til ársloka.

Kostnaður fylgir nýju starfsfólki

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að strax í vetur hafi verið búist við því innan greinarinnar að erfiðlega myndi ganga að manna í stöður. Betur hafi farið en á horfðist, en þó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigga Svanborgar skrifaði
    Þetta er flott viðtal .....hér opinberar Johannes Þór Skúlason enn og aftur hverslagt lítilmenni hann er. Að fá fólk utan EES meinar hann í raun að þá er hægt að borga þeim minna, arðræna þau og spila á neyð þeirra......Nútíma þrælasala JÞS í allri sinni dýrð ..svo hann og hans líkir fái meira......
    0
  • Elísabet Jónsdóttir skrifaði
    Hvers vegna má ekki nota fól sem er 65+ og er í fullu fjöri líkamlega sem andlega
    Allavega er ég til
    1
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Hvers vegna ekki að ráða fólk sem nú þegar er hér í stað þess að senda það úr landi?
    Margir þeirra hafa aðlagast vel, tala íslensku og eru vel liðnir í sinni vinnu.
    1
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Kanski rétt minna fólk sem auðveldara er að arðræna?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár