Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Vantar fleira fólk utan EES í ferðaþjónustuna

Víða í at­vinnu­líf­inu er skort­ur á starfs­fólki og helm­ing­ur stærstu fyr­ir­tækja seg­ir illa ganga að manna störf. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar seg­ir að auð­velda eigi grein­inni að byggja aft­ur upp tengsl við er­lent starfs­fólk sem glöt­uð­ust í far­aldr­in­um.

Vantar fleira fólk utan EES í ferðaþjónustuna
Jóhannes Þór Skúlason Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir mönnunarvanda í greininni ekki vera séríslenskan. Mynd: Heiða Helgadóttir

Auðvelda ætti starfsfólki utan EES-svæðisins að koma til Íslands og vinna til að mæta skorti á starfsfólki í atvinnulífinu. Þetta er mat framvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, sem segir að einnig mætti líta til hælisleitendakerfisins að þessu leyti.

Mikil spurn er eftir starfsfólki í íslensku atvinnulífi um þessar mundir. Samkvæmt könnun Samtaka atvinnulífsins og Seðlabankans býr um helmingur stærstu fyrirtækja landsins við skort á starfsfólki, sem hefur ekki gerst síðan árið 2007 þegar mikil þensla var í hagkerfinu rétt fyrir bankahrun. Skorturinn er mestur í byggingariðnaði, en fréttir hafa þó einnig borist af miklum mönnunarvanda víða í heilbrigðiskerfinu og einnig í ferðaþjónustunni. Telja Samtök atvinnulífsins að störfum gæti fjölgað um tvö þúsund til ársloka.

Kostnaður fylgir nýju starfsfólki

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að strax í vetur hafi verið búist við því innan greinarinnar að erfiðlega myndi ganga að manna í stöður. Betur hafi farið en á horfðist, en þó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigga Svanborgar skrifaði
    Þetta er flott viðtal .....hér opinberar Johannes Þór Skúlason enn og aftur hverslagt lítilmenni hann er. Að fá fólk utan EES meinar hann í raun að þá er hægt að borga þeim minna, arðræna þau og spila á neyð þeirra......Nútíma þrælasala JÞS í allri sinni dýrð ..svo hann og hans líkir fái meira......
    0
  • Elísabet Jónsdóttir skrifaði
    Hvers vegna má ekki nota fól sem er 65+ og er í fullu fjöri líkamlega sem andlega
    Allavega er ég til
    1
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Hvers vegna ekki að ráða fólk sem nú þegar er hér í stað þess að senda það úr landi?
    Margir þeirra hafa aðlagast vel, tala íslensku og eru vel liðnir í sinni vinnu.
    1
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Kanski rétt minna fólk sem auðveldara er að arðræna?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár