Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

806. spurningaþraut: Hér er ein spurning tekin orðrétt úr þættinum Hvað heldurðu frá 1988

806. spurningaþraut: Hér er ein spurning tekin orðrétt úr þættinum Hvað heldurðu frá 1988

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða ár er sagt að Alþingi Íslendinga hafi verið stofnað?

2.  Hin fyrstu lög Íslendinga eru sögð hafa verið byggð mjög á lagabálki í Noregi og var sá bálkur kenndur við ákveðið þing þar í landi. Hvaða þing?

3.  Johnson forsætisráðherra Breta mun brátt láta af embætti. Hver var forveri hans í starfi?

4.  En hver var forsætisráðherra Breta þar á undan?

5.  Við hvaða íslenskan fjörð stendur Dalvík?

6.  Hver leikur aðalhlutverkið í myndinni Top Gun: Maverick sem sýnd hefur verið í bíóhúsum undanfarið?

7.  Hvað reyndi Claus von Stauffenberg árangurslaust að gera 20. júlí 1944?

8.  Hver kom fram á ritvöllinn árið 1979 með bókinni Hvunndagshetjan: þrjár öruggar aðferðir til að eignast óskilgetin börn — og fylgdi svo bókinni eftir ári seinna með bók sem hét Læknamafían - lítil pen bók?

9.  Eftir því sem ég kemst næst stendur aðeins ein höfuðborg í Evrópu við samnefnda á og dregur þannig nafn sitt af ánni. Hvaða höfuðborg er þetta?

(Ef mér skjöplast og þið getið bent á fleiri ár, þá fáiði sérstakt aukastig fyrir hverja á!)

10.  Önnur höfuðborg í Evrópu heitir reyndar NÆSTUM ÞVÍ eftir ánni sem hún stendur við, því nafn borgarinnar er samsett úr nafni árinnar og tilteknu mannvirki sem reist var á 13. öld til að hafa hemil á ánni. Hvaða borg er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist þetta dýr?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  930.

2.  Gulaþing.

3.  Teresa May.

4.  Cameron.

5.  Eyjafjörð.

6.  Tom Cruise.

7.  Drepa Hitler. Þessi spurning er tekin orðrétt úr spurningaþættinum Hvað heldurðu frá 1988.

8.  Auður Haralds.

9.  Moskvu. (Eins og mig grunaði, þá var um fleiri ár að ræða, þó ég næði ekki að rifja það upp. Vín gefur aukastig og Ljublana líka, þó það sé ögn flóknara mál.)

10.  Amsterdam.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr kvikmyndinni Casablanca.

Á neðri myndinni er aye-aye, sem nefndur hefur verið nagapi á íslensku þótt ekki sé um apa að ræða.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Árni Þorsteinsson skrifaði
    Gautaborg: Göteborg stendur við Göta älv, en suður Svíþjóð allt heitir reyndar Götaland
    0
  • Anna Friðriksdóttir skrifaði
    Líka Vilnius, Litháen
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár