Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Flugið að ná sömu hæðum og fyrir heimsfaraldur: Losun frá flugi fjórfaldast milli ára á Íslandi

Flug­ið er að ná sér eft­ir sam­drátt­inn sem varð í heims­far­aldr­in­um seg­ir al­þjóða­flug­mála­stofn­un­in. Stofn­un­in seg­ir að full­um „bata“ verði náð eft­ir tvö ár og að óbreyttu verði met sleg­ið í far­þega­flugi ár­ið 2025. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna flugrekst­urs fjór­fald­að­ist á milli ár­anna 2021 og 2022 á Ís­landi ef mið­að er við fyrsta árs­fjórð­ung.

<span> Flugið að ná sömu hæðum og fyrir heimsfaraldur: </span> Losun frá flugi fjórfaldast milli ára á Íslandi
Síðustu viku hafa flugferðir í Evrópu verið um þrjátíu þúsund talsins daglega. Það eru ríflega 210 þúsund flugferðir á einni viku. Mynd: Flightradar

Flugumferð í heiminum nálgast það sem hún var árin 2018 og 2019, sem voru metár. Flugrekendum er létt sem og fjölmörgu fólki sem þráði að komast í ferðalög utanlands sem innan með flugi eftir ferðatakmarkanir vegna heimsfaraldurs.

Árið 2019 var fjöldi flugfarþega 4,5 milljarðar og flugferðirnar voru 42 milljónir talsins. Svo kom heimsfaraldur og flugferðum fækkaði verulega. Ári síðar voru farþegar í flugi þó enn taldir í milljörðum eða tæpum tveimur, því árið 2020 var fjöldi farþega  1,8 milljarður og flugferðirnar 24 milljónir talsins.  Þegar líða tók á árið 2021 og byrjað var að aflétta ferðatakmörkunum voru flugferðir í heiminum öllum 28 milljónir talsins og farþegarnir 2,3 milljarðar. Þess má geta að einungis um 20 prósent jarðarbúa hafa stigið inn í flugvél. Þessar tölur eiga því við um minnihluta íbúa jarðarinnar þar sem 80 prósent þeirra hafa aldrei ferðast með flugvél. 

Fjórir milljarðar flugfarþega árið 2024 

Um þrjátíu þúsund flugferðir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár