Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Flugið að ná sömu hæðum og fyrir heimsfaraldur: Losun frá flugi fjórfaldast milli ára á Íslandi

Flug­ið er að ná sér eft­ir sam­drátt­inn sem varð í heims­far­aldr­in­um seg­ir al­þjóða­flug­mála­stofn­un­in. Stofn­un­in seg­ir að full­um „bata“ verði náð eft­ir tvö ár og að óbreyttu verði met sleg­ið í far­þega­flugi ár­ið 2025. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna flugrekst­urs fjór­fald­að­ist á milli ár­anna 2021 og 2022 á Ís­landi ef mið­að er við fyrsta árs­fjórð­ung.

<span> Flugið að ná sömu hæðum og fyrir heimsfaraldur: </span> Losun frá flugi fjórfaldast milli ára á Íslandi
Síðustu viku hafa flugferðir í Evrópu verið um þrjátíu þúsund talsins daglega. Það eru ríflega 210 þúsund flugferðir á einni viku. Mynd: Flightradar

Flugumferð í heiminum nálgast það sem hún var árin 2018 og 2019, sem voru metár. Flugrekendum er létt sem og fjölmörgu fólki sem þráði að komast í ferðalög utanlands sem innan með flugi eftir ferðatakmarkanir vegna heimsfaraldurs.

Árið 2019 var fjöldi flugfarþega 4,5 milljarðar og flugferðirnar voru 42 milljónir talsins. Svo kom heimsfaraldur og flugferðum fækkaði verulega. Ári síðar voru farþegar í flugi þó enn taldir í milljörðum eða tæpum tveimur, því árið 2020 var fjöldi farþega  1,8 milljarður og flugferðirnar 24 milljónir talsins.  Þegar líða tók á árið 2021 og byrjað var að aflétta ferðatakmörkunum voru flugferðir í heiminum öllum 28 milljónir talsins og farþegarnir 2,3 milljarðar. Þess má geta að einungis um 20 prósent jarðarbúa hafa stigið inn í flugvél. Þessar tölur eiga því við um minnihluta íbúa jarðarinnar þar sem 80 prósent þeirra hafa aldrei ferðast með flugvél. 

Fjórir milljarðar flugfarþega árið 2024 

Um þrjátíu þúsund flugferðir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár