Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Vítalía hefur gefið skýrslu vegna kynferðisbrotakæru

Lög­regl­an hef­ur tek­ið skýrslu af Vítal­íu Lazarevu vegna kæru henn­ar gegn Þórði Má Jó­hann­es­syni, Hreggviði Jóns­syni og Ara Edwald fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Lög­menn þeirra full­yrtu ný­ver­ið að eng­in kæra hefði ver­ið lögð fram gegn þeim. Þeir hafa kært hana og Arn­ar Grant fyr­ir fjár­kúg­un.

Vítalía hefur gefið skýrslu vegna kynferðisbrotakæru

Skýrslutaka hefur farið fram hjá lögreglu vegna kæru Vítalíu Lazarevu gegn Þórði Má Jóhannessyni, Hreggviði Jónssyni og Ara Edwald. Hún kærði mennina þrjá fyrir kynferðisbrot í sumarhúsi á Vesturlandi árið 2020. Ranglega hefur verið haldið fram í fjölmiðlum síðustu vikur að engin kæra hafi verið lögð fram, samkvæmt því sem réttargæslumaður hennar segir í samtali við Stundina. Lögmenn mannanna þriggja vísuðu í yfirlýsingu frá lögreglu um að ekkert mál væri skráð á hendur þeim í málaskrárkerfi. Réttargæslumaður Vítalíu staðfestir að hafi gefið skýrslu vegna kærunnar hjá lögreglu síðastliðinn mánudag.  

Ekki „bara“ þukl

Vítalía kom fram í viðtali í hlaðvarpsþættinum Eigin konur í janúar á þessu ári þar sem hún greindi frá kynferðisbrotum sem hún sagði hafa átt sér stað í sumarhúsi í lok árs 2020. Í viðtalinu lýsti hún því að hafa verið gestkomandi í sumarhúsi þar sem fjórir menn voru að skemmta sér. Þegar líða tók á kvöldið hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár