Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

800. spurningaþraut: Í tilefni dagsins er boðið upp á Shakespeare!

800. spurningaþraut: Í tilefni dagsins er boðið upp á Shakespeare!

Hér er boðið upp á Shakespeare! Tíu aðalspurningar sýna skjáskot úr leikritum Shakespeares úr hinum og þessum erlendum sýningum. Athugið að hugsanlega eru tvær jafnvel fleiri spurningar um eitt og sama leikritið. Aukaspurningarnar eru um íslenskar sýningar á leikjum skáldsins.

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða sýningu er skjáskotið hér að ofan? 

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða leikrit er verið að setja upp hér?

***

2.  En hér er greinilega verið að leika ... hvaða leikrit?

***

3.  En þessi bæklaði maður kemur við sögu í ... hvaða leikriti?

***

4.  Fólkið er ósjaldan drepið í leikritum Shakespeares. Hér er verið að drepa ... hvern?

***

5.  Karl forvitnast um eitthvað hjá þrem konum. Hvaða leikrit skyldi hafa verið sett upp hér?

***

6.  Og þetta skjáskot af kóngi og nokkrum dætrum gæti sem best verið úr ... hvaða leikriti?

***

7.  Hér er grín og glens á ferð í ... hvaða leikriti?

***

8.  Og hvaða höfðingi skyldi þetta vera ásamt snót sinni?

***

9.  Skipsflak og ýmsar furður, þetta er greinilega úr ... ?

***

10.  En hefur kona áhyggur af höndum sínum um leið og hún flytur mónólóg úr ... hvaða leikriti?

***

Seinni aukaspurning:

Og þá aftur til Íslands — hér er Arnar Jónsson í mikilli rigningu að leika ... hvern?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rómeo og Júlía.

2.  Hamlet.

3.  Ríkarður þriðji.

4.  Júlíus Caesar.

5.  Makbeð.

6.  Lér konungur.

7.  Jónsmessunæturdraumur.

8.  Óþelló.

9.  Ofviðrinu.

10.  Makbeð.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr nýlegri sýningu Þjóðleikhússins á Rómeo og Júlíu.

Neðri myndin er úr næstum því nýlegri sýningu Þjóðleikhússins á Lé konungi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • DG
    Dröfn Guðmundsdóttir skrifaði
    Fyrsta skipti sem ég var með allt rétt :)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár