Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

800. spurningaþraut: Í tilefni dagsins er boðið upp á Shakespeare!

800. spurningaþraut: Í tilefni dagsins er boðið upp á Shakespeare!

Hér er boðið upp á Shakespeare! Tíu aðalspurningar sýna skjáskot úr leikritum Shakespeares úr hinum og þessum erlendum sýningum. Athugið að hugsanlega eru tvær jafnvel fleiri spurningar um eitt og sama leikritið. Aukaspurningarnar eru um íslenskar sýningar á leikjum skáldsins.

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða sýningu er skjáskotið hér að ofan? 

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða leikrit er verið að setja upp hér?

***

2.  En hér er greinilega verið að leika ... hvaða leikrit?

***

3.  En þessi bæklaði maður kemur við sögu í ... hvaða leikriti?

***

4.  Fólkið er ósjaldan drepið í leikritum Shakespeares. Hér er verið að drepa ... hvern?

***

5.  Karl forvitnast um eitthvað hjá þrem konum. Hvaða leikrit skyldi hafa verið sett upp hér?

***

6.  Og þetta skjáskot af kóngi og nokkrum dætrum gæti sem best verið úr ... hvaða leikriti?

***

7.  Hér er grín og glens á ferð í ... hvaða leikriti?

***

8.  Og hvaða höfðingi skyldi þetta vera ásamt snót sinni?

***

9.  Skipsflak og ýmsar furður, þetta er greinilega úr ... ?

***

10.  En hefur kona áhyggur af höndum sínum um leið og hún flytur mónólóg úr ... hvaða leikriti?

***

Seinni aukaspurning:

Og þá aftur til Íslands — hér er Arnar Jónsson í mikilli rigningu að leika ... hvern?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rómeo og Júlía.

2.  Hamlet.

3.  Ríkarður þriðji.

4.  Júlíus Caesar.

5.  Makbeð.

6.  Lér konungur.

7.  Jónsmessunæturdraumur.

8.  Óþelló.

9.  Ofviðrinu.

10.  Makbeð.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr nýlegri sýningu Þjóðleikhússins á Rómeo og Júlíu.

Neðri myndin er úr næstum því nýlegri sýningu Þjóðleikhússins á Lé konungi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • DG
    Dröfn Guðmundsdóttir skrifaði
    Fyrsta skipti sem ég var með allt rétt :)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár