Hér er boðið upp á Shakespeare! Tíu aðalspurningar sýna skjáskot úr leikritum Shakespeares úr hinum og þessum erlendum sýningum. Athugið að hugsanlega eru tvær jafnvel fleiri spurningar um eitt og sama leikritið. Aukaspurningarnar eru um íslenskar sýningar á leikjum skáldsins.
Fyrri aukaspurning:
Úr hvaða sýningu er skjáskotið hér að ofan?
***
Aðalspurningar:
1. Hvaða leikrit er verið að setja upp hér?
***
2. En hér er greinilega verið að leika ... hvaða leikrit?
***
3. En þessi bæklaði maður kemur við sögu í ... hvaða leikriti?
***
4. Fólkið er ósjaldan drepið í leikritum Shakespeares. Hér er verið að drepa ... hvern?
***
5. Karl forvitnast um eitthvað hjá þrem konum. Hvaða leikrit skyldi hafa verið sett upp hér?
***
6. Og þetta skjáskot af kóngi og nokkrum dætrum gæti sem best verið úr ... hvaða leikriti?
***
7. Hér er grín og glens á ferð í ... hvaða leikriti?
***
8. Og hvaða höfðingi skyldi þetta vera ásamt snót sinni?
***
9. Skipsflak og ýmsar furður, þetta er greinilega úr ... ?
***
10. En hefur kona áhyggur af höndum sínum um leið og hún flytur mónólóg úr ... hvaða leikriti?
***
Seinni aukaspurning:
Og þá aftur til Íslands — hér er Arnar Jónsson í mikilli rigningu að leika ... hvern?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Rómeo og Júlía.
2. Hamlet.
3. Ríkarður þriðji.
4. Júlíus Caesar.
5. Makbeð.
6. Lér konungur.
7. Jónsmessunæturdraumur.
8. Óþelló.
9. Ofviðrinu.
10. Makbeð.
***
Svör við aukaspurningum:
Efri myndin er úr nýlegri sýningu Þjóðleikhússins á Rómeo og Júlíu.
Neðri myndin er úr næstum því nýlegri sýningu Þjóðleikhússins á Lé konungi.
Athugasemdir (1)