Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

800. spurningaþraut: Í tilefni dagsins er boðið upp á Shakespeare!

800. spurningaþraut: Í tilefni dagsins er boðið upp á Shakespeare!

Hér er boðið upp á Shakespeare! Tíu aðalspurningar sýna skjáskot úr leikritum Shakespeares úr hinum og þessum erlendum sýningum. Athugið að hugsanlega eru tvær jafnvel fleiri spurningar um eitt og sama leikritið. Aukaspurningarnar eru um íslenskar sýningar á leikjum skáldsins.

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða sýningu er skjáskotið hér að ofan? 

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða leikrit er verið að setja upp hér?

***

2.  En hér er greinilega verið að leika ... hvaða leikrit?

***

3.  En þessi bæklaði maður kemur við sögu í ... hvaða leikriti?

***

4.  Fólkið er ósjaldan drepið í leikritum Shakespeares. Hér er verið að drepa ... hvern?

***

5.  Karl forvitnast um eitthvað hjá þrem konum. Hvaða leikrit skyldi hafa verið sett upp hér?

***

6.  Og þetta skjáskot af kóngi og nokkrum dætrum gæti sem best verið úr ... hvaða leikriti?

***

7.  Hér er grín og glens á ferð í ... hvaða leikriti?

***

8.  Og hvaða höfðingi skyldi þetta vera ásamt snót sinni?

***

9.  Skipsflak og ýmsar furður, þetta er greinilega úr ... ?

***

10.  En hefur kona áhyggur af höndum sínum um leið og hún flytur mónólóg úr ... hvaða leikriti?

***

Seinni aukaspurning:

Og þá aftur til Íslands — hér er Arnar Jónsson í mikilli rigningu að leika ... hvern?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rómeo og Júlía.

2.  Hamlet.

3.  Ríkarður þriðji.

4.  Júlíus Caesar.

5.  Makbeð.

6.  Lér konungur.

7.  Jónsmessunæturdraumur.

8.  Óþelló.

9.  Ofviðrinu.

10.  Makbeð.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr nýlegri sýningu Þjóðleikhússins á Rómeo og Júlíu.

Neðri myndin er úr næstum því nýlegri sýningu Þjóðleikhússins á Lé konungi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • DG
    Dröfn Guðmundsdóttir skrifaði
    Fyrsta skipti sem ég var með allt rétt :)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár