Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

798. spurningaþraut: Betula betuloideae er víst að ná sér á strik aftur!

798. spurningaþraut: Betula betuloideae er víst að ná sér á strik aftur!

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá einn vinsælasta rithöfund heimsins um þessar mundir. Hvað heitir hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Fyrir allnokkrum árum reið gífurleg flóðalda yfir strendur Indlandshafs í kjölfar jarðskjálfta út af ströndum indónesískrar eyju, sem heitir ...

2.  Um svona flóðbylgju er notað orð sem upphaflega þýðir „hafnaralda“. Hvaða orð er það?

3.  Og úr hvaða tungumáli er orðið komið?

4.  En hvaða ár gerðist þetta?

5.  Önnur ártalaspurning: Hvaða ár stigu menn fyrst fæti á tunglið?

6.  Á dögunum var tilkynnt að rúmlega níræður blaðakóngur væri að skilja við konu sína. Hvað heitir blaðakóngurinn?

7.  En hvað heitir konan sem hann ætlar nú að skilja við?

8.  Og sú góða kona var á fyrirsætuárum sínum eiginkona annars frægs karls, sem heitir ...?

9.  Kjartan Bjarni Björgvinsson skaust fram í sviðsljósið í fyrradag, en hann er formaður í félagi ... hverra?

10. Betula betuloideae er latneska heitið á jurt einni sem vex á Íslandi. Hún var eitt sinn afar algeng en fækkaði svo mjög verulega og var nánast komin í útrýmingarhættu, nema á örfáum stöðum á landinu, en síðan hófst markvisst tilraun til að koma henni til vegs og virðingar á ný. Og það hefur tekist vel hingað til, enda er jurtin enn gróðursett af miklum móð sem víðast um landið. Hvaða jurt er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist það hafsvæði sem hér má sjá?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Súmatra.

2.  Tsunami.

3.  Japönsku.

4.  2004.

5.  1969.

6.  Murdoch.

7.  Jerry Hall.

8.  Mick Jagger.

9.  Dómara.

10.  Birki.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er hin írska Sally Rooney, höfundur Eins og fólk er flest (Normal People), Okkar á milli (Conversations With Friends) og Beautiful World, Where Are You? (Fagra veröld, hvar ertu?).

Á neðri myndinni má Persaflóa.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár