Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

798. spurningaþraut: Betula betuloideae er víst að ná sér á strik aftur!

798. spurningaþraut: Betula betuloideae er víst að ná sér á strik aftur!

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá einn vinsælasta rithöfund heimsins um þessar mundir. Hvað heitir hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Fyrir allnokkrum árum reið gífurleg flóðalda yfir strendur Indlandshafs í kjölfar jarðskjálfta út af ströndum indónesískrar eyju, sem heitir ...

2.  Um svona flóðbylgju er notað orð sem upphaflega þýðir „hafnaralda“. Hvaða orð er það?

3.  Og úr hvaða tungumáli er orðið komið?

4.  En hvaða ár gerðist þetta?

5.  Önnur ártalaspurning: Hvaða ár stigu menn fyrst fæti á tunglið?

6.  Á dögunum var tilkynnt að rúmlega níræður blaðakóngur væri að skilja við konu sína. Hvað heitir blaðakóngurinn?

7.  En hvað heitir konan sem hann ætlar nú að skilja við?

8.  Og sú góða kona var á fyrirsætuárum sínum eiginkona annars frægs karls, sem heitir ...?

9.  Kjartan Bjarni Björgvinsson skaust fram í sviðsljósið í fyrradag, en hann er formaður í félagi ... hverra?

10. Betula betuloideae er latneska heitið á jurt einni sem vex á Íslandi. Hún var eitt sinn afar algeng en fækkaði svo mjög verulega og var nánast komin í útrýmingarhættu, nema á örfáum stöðum á landinu, en síðan hófst markvisst tilraun til að koma henni til vegs og virðingar á ný. Og það hefur tekist vel hingað til, enda er jurtin enn gróðursett af miklum móð sem víðast um landið. Hvaða jurt er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist það hafsvæði sem hér má sjá?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Súmatra.

2.  Tsunami.

3.  Japönsku.

4.  2004.

5.  1969.

6.  Murdoch.

7.  Jerry Hall.

8.  Mick Jagger.

9.  Dómara.

10.  Birki.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er hin írska Sally Rooney, höfundur Eins og fólk er flest (Normal People), Okkar á milli (Conversations With Friends) og Beautiful World, Where Are You? (Fagra veröld, hvar ertu?).

Á neðri myndinni má Persaflóa.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár