Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

797. spurningaþraut: Konur í NATO, innrás Frakka á England og hæð Heklu

797. spurningaþraut: Konur í NATO, innrás Frakka á England og hæð Heklu

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir þessi eyja?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver var sá hæstsetti sem þurfti að segja af sér vegna Watergate-hneykslisins?

2.  En hvers vegna nefnist Watergate-hneykslið Watergate-hneyksli?

3.  Á NATO-fundinum sem lauk á dögunum mættu fjórar konur sem leiðtogar ríkja sinna. Ein þeirra var vitaskuld Katrín Jakobsdóttir héðan frá Íslandi en hvaðan komu hinar konurnar þrjár? Þið þurfið að hafa tvær réttar til að fá eitt stig.

4.  Í hvaða ríki heitir höfuðborgin Manila?

5.  1848 kom út svolítið kver í London sem byrjaði svona: „Vofa gengur nú ljósum logum um Evrópu ...“ Hvaða vofa?

6.  Í hvaða landi er Macchu Picchu?

7.  Árið 1830 gerðu Frakkar innrás í tiltekið land og lögðu það undir með grimmilegum hernaði. Þeir réðu ríkjum þar í landi í 130 ár og varð viðskilnaður þeirra með ósköpum. Hvaða land var þetta?

8.  Árið 1066 gerðu Frakkar líka innrás í annað land. Það var England og þeir náðu Englandi með einni orrustu. Til að særa ekki tilfinningar Englendingar er þó látið svo heita að þarna hafi ekki verið Frakkar að verki, heldur ... hverjir?

9.  Og orrustan sem allt snýst hér um, hvar var hún háð?

10.  Hversu há er Hekla: 1.088 metrar — 1.488 metrar — 1.888 metar — eða 2.288 metrar?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi ungi karl?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Nixon Bandaríkjaforseti.

2.  Vegna þess að menn á vegu Nixons frömdu innbrot í Watergate-byggingunni.

3.  Konurnar þrjár eru forsætisráðherrar í Danmörku, Eistlandi og Litháen. Ég ítreka að tvö lönd þarf til að fá stig.

4.  Filippseyjum.

5.  „... vofa kommúnismans.“

6.  Perú.

7.  Alsír.

8.  Normannar.

9.  Hastings.

10.  Hekla er 1.488 metra há.

***

Svör við aukaspurningum:

Eyjan heitir Baffinsland og er milli meginlands Kanada og Grænlands.

Karlinn ungi heitir Erling Haaland og er fótboltakappi nokkur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Aðalsteinn Kjartansson
2
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Ísland vaknar
5
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
5
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár