Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var

„Fólk­ið í land­inu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flók­ið fyr­ir efsta lag rík­is­ins, æðstu emb­ætt­is­menn­ina, að skila því sem of­greitt var úr op­in­ber­um sjóð­um,“ skrif­ar Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, um mót­mæli dóm­ara við því að þurfa að end­ur­greiða of­greidd laun.

Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var

„Að ræða um geðþóttaákvörðun fjármálaráðherra í þessu samhengi er fráleitt. Fjárhæðin er lögákveðin,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra við gagnrýni  Kjartans Björgvins Bjarnasonar, formanns Dómarafélagsins, og yfirlýsingu félagsins. Dómarar eru hreint ekki sáttir við að vera krafðir um endurgreiðslu ofgreiddra launa þrjú ár aftur í tímann en þeir eru í hópi 260 kjörinna fulltrúa og embættismanna sem fengu of há laun greidd. 

„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum. “
Bjarni Benediktsson
fjármálaráðherra

„Málstaður þeirra sem mótmæla því að nú eigi að leiðrétta ofgreidd laun er býsna aumur. Ég vænti þess að þeir vilji bera fyrir sig að hafa tekið við of háum launum undanfarin ár í góðri trú,“ skrifar Bjarni á Facebook og bætir við: „Þegar í hlut eiga æðstu embættismenn ríkisins, alþingismenn, ráðherrar, forseti lýðveldisins, dómarar, seðlabankastjóri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Siggi Rey skrifaði
    Hallelúja og moldin farin að rjúka illilega í vellýgna Bjarna logninu!
    0
  • Steinar Ás Ásmundsson skrifaði
    ha ha bb ad kaupa vinsaeldir eftir islandbankasöluna
    0
  • Ólafur Jarl skrifaði
    Bjarni Ben ađ tala um siđferđisbrest annara, hah.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár